Herra- og konukvöld Nesklúbbsins

Nesklúbburinn Almennt

Herrakvöld Nesklúbbsins verður haldið föstudaginn 24. febrúar og Konukvöldið föstudaginn 16. mars.  Í fyrra komust færri að en vildu og því um að gera að vera snar í snúningum við að panta miða í ár.  Nánari upplýsingar um dagskrá herrakvöldsins birtist hér á síðunni í lok vikunnar og fyrir konukvöldið þegar nær dregur.  Miðapantanir í síma 860-1358 eða á netfangið haukur@nkgolf.is