Vetrartilboð í golfkennslu til 1. apríl

Nesklúbburinn Almennt

Nú styttist óðum í opnun nýrrar æfingaaðstöðu fyrir félagsmenn Nesklúbbsins. Í tilefni af því mun ég bjóða uppá 25% afslátt af einkakennslu til 1. apríl. 30 mínútna einkakennsla á 3.000.- kr. Kennslan fer fram í Lækningaminjasafninu og fá nemendur sent myndband af sveiflunni á tölvupósti eftir hvern tíma.

Tímapantanir í síma 893-4022 eða á nokkvi@nkgolf.is