Íslandsmót 65+ úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Íslandsmót 65 ára og eldri fór fram í síðustu viku og sendi Nesklúbburinn lið í bæði karla og kvennaflokki.  Karlarnir léku í Öndverðarnesi og konurnar á Korpúlfsstaðavelli.  Í karlaflokki endaði hlaut sveit Nesklúbbsins silfurverðlaun annað árið í röð eftir að hafa unnið golfklúbb Suðurnesja í undanúrslitum en tapað svo fyrir golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleik.

Skipan á liði Nesklúbbsins var eftirfarandi:

Árni Möller
Eggerti Eggertsson
Gunnar Þórðarson
Friðþjófur Helgason
Hörður Runólfur Harðarson
Jónatan Ólafsson
Sævar egilsson
Þráinn Rósmundsson sem einnig var liðsstjóri
Örn Baldursson

Kvennasveitin sigraði þrjá leiki af fimm. sigraði lið Keilis, Odds og Mosfellsbæjar í sinni keppni og endaði að lokum í 4. sæti.  Liðiðsskipan var eftirfarandi:

Ágústa Dúa Jónsdóttir
Guðbjörg Jónsdóttir
Þórkatla Aðalsteinsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir
Þyrí Valdimarsdóttir