Myndir frá Einvíginu á Nesinu

Nesklúbburinn Almennt

Hann Guðmundur okkar KR. Jóhannesson, ljósmyndari og félagsmaður í klúbbnum var að sjálfsögðu staddur á Einvíginu á Nesinu með myndavélina á lofti.  Hægt er að sjá þessar frábæru myndir inni á naermynd.is eða með því að smella hér.