Meistaramót 2011 – rástímatafla og holustaðsetningar

Nesklúbburinn Almennt

Rástímataflan fyrir Meistaramótið 2011 hefur verið uppfærð.  Sérstök athygli skal vakin á breytingum fyrir fjórða flokk en uppfærða rástímatöflu má sjá hér. Rástímar fyrir fyrsta keppnisdag hafa verið birtir á golf.is.

Hér að neðan má sjá holustaðsetningar fyrir fyrstu fjóra dagana, 9. – 12. júlí.

Holustaðsetningar 9. - 12. júlí