Minnum á félagafundinn í kvöld

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Kæru félagar,

Við minnum á félagafundinn sem haldinn verður í golfskálanum kl. 20.00 í kvöld þar sem breytingar á vellinum verða kynntar.  Fundinum verður einnig streymt á vefslóðinni skjaskot.is/nesklubburinn og á facebook síðu klúbbsins.

Einnig minnum við á hreinsunardaginn á laugardaginn, það vantar hendur og vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta – nánari upplýsingar fást með því að smella hér.

Stjórnin