Mótaskráin tilbúin

Nesklúbburinn Almennt

Mótaskráin er nú tilbúin og komin inn á golf.is.  Ekki er mikið um breytingar að því undanskildu að Meistaramótið er nú viku síðar en verið hefur undanfarin en það hefst nú laugardaginn 9. júlí og lýkur viku síðar.  Önnur mót eru á sínum stað eins undanfarin ár.