Úrslit í púttmótinu í dag

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja síðasta púttmótið var haldið í Laugardalshöllinni í dag.  Oft hefur þátttakan verið meiri en engu að síður mættu rúmlega 20 kylfingar til leiks.  Valur Guðnason sigraði með nokkrum yfirburðum á 28 höggum en næstir komu þeir Guðmundur Örn Árnason og Dagur Jónasson á 31 höggi.  Í heildarkeppninni er heldur betur að færast fjör í leikinn þar sem að þessir þrír, þ.e. Valur, Guðmundur og Dagur eru allir jafnir með 81,5 stig og einungis tvö mót eftir.  Stigagjöf dagsins var annars eftirfarandi:

12 stig – Valur Guðnason

10 stig – Guðmundur Örn Árnason

8 stig – Dagur Jónasosn

6,5 stig – Ágúst Þorsteinsson

6,5 stig – Arnar Friðriksson

5 stig – Gunnlaugur Jóhannsson

4 stig – Haukur Óskarsson

3 stig – Gunnar Halldórsson

2 stig – Grímheiður Jóhannsdóttir

1 stig – Kristinn Arnar Ormsson

Röð 10 efstu í heildarstigakeppninni er eftirfarandi:

1. – 3. sæti – Valur Guðnason – 81,5 stig

1. – 3. sæti – Guðmundur Örn Árnason – 81,5 stig

1. – 3. sæti – Dagur Jónasson – 81,5 stig

4. sæti – Nökkvi Gunnarsson – 62 stig

5. sæti – Ágúst Þorsteinsson – 47,5 stig

6. sæti – Haukur Óskarsson – 36,5 stig

7. sæti – Arnar Friðriksson – 36 stig

8. sæti – Rúnar Geir Gunnarsson – 29 stig

9. sæti – Gunnlaugur Jóhannsson – 23 stig

10. – 11. sæti – Örn Baldursson – 17 stig

10. – 11. sæti – Einar M. Einarsson – 17 stig