Púttmótaröðin

Nesklúbburinn Almennt

Fjölmargir lögðu leið sína í Laugardalshöllina og tóku þátt í púttmóti vikunnar þennan sunnudaginn. Úrslit urðu á þann veg að Guðmundur Örn Árnason lék best eða á 27 höggum. Dagur Jónasson varð í öðru sæti og Nökkvi Gunnarsson í því þriðja. Þeir léku báðir á 29 höggum en Dagur var með betri seinni 9.

Stigagjöf dagsins:

12 stig – Guðmundur Örn

10 stig – Dagur Jónasson

8 stig – Nökkvi Gunnarsson

7 stig – Einar M. Einarsson

6 stig – Jónas Hjartarson

5 stig – Jóhann Einarsson

4 stig – Valur Guðnason

3 stig – Ágúst Þorsteinsson

2 stig – Steinn Baugur Gunnarsson

1 stig – Haukur Óskarsson

 

 

Heildarstigafjöldi:

1. Guðmundur Örn Árnason – 56,5 stig

2. Valur Guðnason – 52,5 stig

3. Nökkvi Gunnarsson – 52 stig

4. Dagur Jónasson – 41,5 stig

5. Ágúst Þorsteinsson – 37 stig

6. Arnar Friðriksson – 29,5 stig

7. Haukur Óskarsson – 21,5 stig

8. Jónas Hjartarson – 13,5 stig

9. Einar M. Einarsson – 11,5 stig

10. Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir – 8 stig

11. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir – 8 stig

12. Steinn Baugur Gunnarsson – 5,5 stig

13. Jóhann Einarsson – 5 stig

14. Árni Guðmundsson – 5 stig

15. Kjartan Steinsson – 4 stig

16. Hörður Pétursson – 4 stig

17. Guðmundur Árnason, 2 stig

18. Gunnar Geir Baldursson, 2 stig

19. Gunnar Halldórsson, 2 stig

20. Erla Ýr Kristjánsdóttir, 2 stig

21. Ólafur Benediktsson, 1 stig

22. Hjalti Arnarsson, 1 stig