Úrslit og uppfærð staða í púttmótaröðinni

Nesklúbburinn Almennt

Púttmótaröðin var á sínum stað í Laugardalshöllinni í dag. Sigurvegari dagsins varð Dagur Jónasson á 28 höggum. Gunnlaugur Jóhannsson var á sama höggafjölda en Dagur var með betri seinni níu og því úrskurðaður sigurvegari.

Stigagjöf dagsins:

12 – Dagur Jónasson

10 – Gunnlaugur Jóhannsson

8 – Nökkvi Gunnarsson

7 – Valur Guðnason

6 – Guðmundur Örn Árnason

5 – Arnar Gylfi Friðriksson

4 – Ágúst Þorsteinsson

3 – Jónas Hjartarson

2 – Erla Ýr Kristjánsdóttir

1 – Hjalti Arnarsson

 

Heildarstaða að loknum 6 mótum:

1. Valur Guðnason, 48,5 stig

2. Guðmundur Örn Árnason, 44,5 stig

3. Nökkvi Gunnarsson, 44 stig

4. Ágúst Þorsteinsson, 34 stig

5. Dagur Jónasson, 31,5 stig

6. Arnar Gylfi Friðriksson, 29,5 stig

7. Haukur Óskarsson, 20,5 stig

8. Grímheiður Freyja Jóhannsdóttir, 8 stig

9. Helga Kristín Gunnlaugsdóttir, 8 stig

10. Jónas Hjartarson, 7,5 stig

11. Árni Guðmundsson, 5 stig

12. Einar M. Einarsson, 4,5 stig

13. Kjartan Steinsson, 4 stig

14. Hörður Pétursson, 4 stig

15. Steinn Baugur Gunnarsson, 3,5 stig

16. Guðmundur Árnason, 2 stig

17. Gunnar Geir Baldursson, 2 stig

18. Gunnar Halldórsson, 2 stig

19. Erla Ýr Kristjánsdóttir, 2 stig

20. Ólafur Benediktsson, 1 stig

21. Hjalti Arnarsson, 1 stig