SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR Á LAUGARDAGINN

Nesklúbburinn Almennt

VINNUDAGUR Á LAUGARDAGINN – SJÁLFBOÐALIÐA VANTAR

NÚ Á LAUGARDAGINN VERÐUR FARIÐ Í AÐ LAGFÆRA VERSTU HOLURNAR Á BRAUTUM VALLARINS SEM GERT HAFA ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ LEIKIÐ HEFUR VERIÐ MEÐ FÆRSLUM Á BRAUTUM Í SUMAR.  TAKMARKIÐ ER AÐ FÁ Í ÞAÐ MINNSTA 20 FÉLAGSMENN TIL ÞESS AÐ KOMA OG TAKA ÞÁTT Í VERKEFNINU SEM ÁÆTLAÐ ER AÐ VERÐI Á MILLI KL. 14.30 OG 17.30.  FYRIR DUGLEGA OG ÁHUGASAMA – ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU.

VALLARNEFND