Skráning hafin í hjóna- og parakeppnina

Nesklúbburinn Almennt

Skráning hófst í morgun í hjóna- og parakeppnina sem haldin verður á Nesvellinum laugardaginn 6. ágúst næstkomandi.  Mótið er haldið í samstarfi við Byggt og Búið í Kringlunni og komust í fyrra færri að en vildu.  Það er því um að gera að skrá sig sem fyrst, en skráning og nánari upplýsingar má finna á golf.is