Styrktarmóti unglinga FRESTAÐ

Nesklúbburinn Almennt

Búið er að fresta styrktarmóti unglinga sem halda átti á sunnudaginn.  Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu mótsins verður auglýst síðar.

Mótanefnd