Tímabundin lokun á Nesvöllum á morgun – mánudag

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Nesvelllir, inniaðstaða klúbbsins verður lokuð til kl. 17.00 á morgun, mánudaginn 6. nóvember vegna útfarar.

Annars má sjá opnunartíma Nesvalla með því að smella hér.