Úrslit úr þriðja púttmóti vetrarins

Nesklúbburinn Almennt

Þriðja mótið á púttmótaröðinni fór fram í dag. Mæting var með ágætum en 27 félagar léku samtals 39 hringi. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnars sigraði á 26 höggum. Þrír voru síðan jafnir á 27 höggum, þeir Arnar Friðriks, Valur Guðna og Örn Baldurs. Eftir útreikninga náði Valur öðru sæti, Arnar þriðja og Örn því fjórða.

Stigagjöf dagsins:

12 stig – Nökkvi Gunnars

10 stig – Valur Guðna

8 stig – Arnar Friðriks

7 stig – Örn Baldurs

3,5 stig – Ágúst Þorsteins

3,5 stig – Guðmundur Örn

3,5 stig – Dagný Odds

3,5 stig – Dagur Jónasar

3,5 stig – Steinn Baugur

3,5 stig Haukur Óskars

 

Heildarstaðan að loknum 3 mótum:

1. Guðmundur Örn 25,5 stig

2. Nökkvi Gunnars 24 stig

3. Valur Guðna 22,5 stig

4. Arnar Friðriks 21 stig

5. Örn Baldurs 15 stig

6. Ágúst Þorsteins 12 stig

7. Haukur Óskars 11,5 stig

8. Grímheiður Freyja 8 stig

9-10 Árni Guðmunds 4 stig

9-10 Hörður Péturs 4 stig

11-13 Dagný Odds 3,5 stig

11-13 Dagur Jónasar 3,5 stig

11-13 Steinn Baugur 3,5 stig

14-15 Halli Kristjáns 2 stig

14-15 Gunnar Geir 2 stig

16-17 Óli Ben 1 stig

16-17 Jónas Hjartar 1 stig

 

Við vonumst til að sjá sem flesta næsta sunnudag.