Vinir á ferð á föstudögum

Nesklúbburinn Almennt

Á föstudögum í sumar gefst klúbbfélögum Nesklúbbsins kostur á að taka með sér allt að þrjá gesti á Nesvöllinn og fá fyrir þá 50% afslátt af fullu vallargjaldi eða kr. 2.500.- pr. mann.  Fyrsti föstudagurinn sem þetta stendur til boða er föstudagurinn 13. maí.