Forgangur á völlinn í vikunni

Nesklúbburinn Almennt

MIÐVIKUDAGINN 14. SEPTEMBER – FJÓRIR RÁSHÓPAR FRÁ SJÓVÁ HAFA FORGANG Á FYRSTA TEIG KL. 17.00 (9 HOLUR) FÖSTUDAGINN 9. SEPTEMBER – SKV. MÓTASKRÁ…

Nökkvi valinn í Höfuðborgarliðið

Nesklúbburinn Almennt

Nökkvi Gunnarsson, kylfingur og golfkennari í Nesklúbbnum var valinn til þess að leika fyrir hönd Höfuðborgarliðsins í KPMG-bikarnum sem fram…

Framkvæmdir á vellinum í haust

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn klúbbsins samþykkti á dögunum tillögu vallarnefndar um framkvæmdir við völlinn í haust.  Farið verður í að breyta og betrumbæta æfingaaðstöðuna…

Firmakeppni Nesklúbbsins haldin í dag

Nesklúbburinn Almennt

Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í fínu veðri á Nesvellinum í dag þrátt fyrir smá vind.  Fullt var í mótið og voru 26 fyrirtæki eða 52 kylfingar…

Völlurinn opinn á sunnudaginn

Nesklúbburinn Almennt

Mótinu sem átti að vera núna á sunnudaginn hefur verið frestað til sunnudagsins 18. september.  Völlurinn er því opinn allan daginn á sunnudag.

Sveit Nesklúbbsins í 3. sæti

Nesklúbburinn Almennt

Sveitakeppni í 1. deild eldri kylfinga fór fram í Vestmannaeyjum um helgina.  Leikið er í karla- og kvennaflokki og eru deildirnar skipaðar sveitum…

Úrslit í Draumahringnum

Nesklúbburinn Almennt

Síðasta hefðbundna mót sumarsins, Eclectic eða Draumahringurinn eins og það hefur verið þýtt yfir á Íslensku hjá Nesklúbbnum fór fram á Nesvellinum…

Boltavélin lokar kl. 21.00

Nesklúbburinn Almennt

Frá og með deginum í dag, fimmtudeginum 25. ágúst, lokar boltavélin fyrir kúlur á æfingasvæðið kl. 21.00.  Er það gert vegna birtuskilyrða og…

Úrslit í opna Coca-Cola mótinu

Nesklúbburinn Almennt

Það var fyrir nokkrar sakir sögulegt mótið sem fór fram á Nesvellinum í dag.  Opna Coca-Cola mótið, elsta opna golfmót á landinu sem hélt upp…

Okkar maður skrifar söguna!

Nesklúbburinn Almennt

Ólafur Björn Loftsson vann einstakt afrek í dag þegar hann tryggði sér þátttökurétt á Wyndham Championship mótinu á PGA mótaröðinni um næstu helgi!