Nú er lokið 7 mótum af 14 í púttmótaröðinni. Því er ekki úr vegi að rifja upp hverjir hafa unnið sér inn þáttökurétt á lokamótið. Til þess að…
Púttmótaröðin
Fjölmargir lögðu leið sína í Laugardalshöllina og tóku þátt í púttmóti vikunnar þennan sunnudaginn. Úrslit urðu á þann veg að Guðmundur Örn Árnason…
Úrslit og uppfærð staða í púttmótaröðinni
Púttmótaröðin var á sínum stað í Laugardalshöllinni í dag. Sigurvegari dagsins varð Dagur Jónasson á 29 höggum. Gunnlaugur Jóhannsson var á sama…
Herrakvöld Nesklúbbsins
Herrakvöld Nesklúbbsins verður nú haldið í annað sinn föstudaginn 25. febrúar næstkomandi. Í fyrra heppnaðist kvöldið ákaflega vel og ríkir…
Úrslit og staða í púttmótaröðinni
Hörkukeppni var í Laugardalshöll í dag þar sem púttmótaröðin hélt áfram. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnarsson og Valur Guðnason léku báðir á…
Úrslit og staða eftir fjórða púttmótið
Fjórða púttmótið var haldið í dag í Laugardalshöllinni. Tuttugu og fjórir klúbbfélagar tóku þátt í mótinu. Ágúst Þorsteinsson lék á 26 höggum…
Vetraræfingar
Vetraræfingar kylfinga eru mikilvægar þeim sem vilja lækka forgjöfina. Mikilvægt er að greina þá þætti sem betur mega fara.Nú eru komin til landsins…
Úrslit úr þriðja púttmóti vetrarins
Þriðja mótið á púttmótaröðinni fór fram í dag. Mæting var með ágætum en 27 félagar léku samtals 39 hringi. Úrslit urðu þau að Nökkvi Gunnars…
Aftursveiflan og stefnustjórnun í vippum
Önnur vika:Æfing í Hraunkoti með áherslu á meginhreyfingar í aftursveiflu.Byrjun: Samfeld hreyfing handa og axla, svipað og púttstroka. Við stillum…
Úrslit úr öðru púttmótinu
Annað mótið á púttmótaröðinni fór fram í Laugardalshöll í dag. Frekar var mætingin dræm og aðeins 14 félagar sem mættu. Hvetjum við félaga eindregið…