NK konur á Nesvöllum alla sunnudaga

Nesklúbburinn Kvennastarf, Póstlistar konur

Kæru kríur,

Við hvetjum allar NK konur til að koma og pútta með okkur á sunnudögum í glæsilegri inniaðstöðu klúbbsins á Nesvöllum, Austurströnd 5.  Undanfarnir sunnudagar hafa verið frábærir og það er sko nóg pláss fyrir fleiri.  Fyrirkomulag eins og áður – bara mæta með pútter og kúlu á einhverntíman á milli 10 og 12.

Hlökkum til að sjá þig næsta sunnudag,

Kvennanefnd