Úrslit OPNA COCA-COLA

Nesklúbburinn Almennt

Opna COCA-COLA mótið fór fram um helgina.  Mótið, sem er elsta opna golfmót á Íslandi, var fyrst haldið 1961 og hefur verið haldið allar götur síðan.  Fyrirkomulagið er höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum á par 3 brautum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi: Höggleikur án forgjafar: 1. …

Einvígið á Nesinu verður sýnt í kvöld og myndir frá Nærmynd

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu sem haldið var í samstarfi Arion Banka verður sýnt á sjónvarpsstöðinni SÝN í kvöld kl. 21.00.  Við hvetjum alla til að horfa á þennan skemmtilega þátt þar sem nokkrir af bestu kylfingum landsins leika listir sínar á vellinum okkar í þágu Minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Einnig er hann Guðmundur KR. félagsmaður og eigandi ljósmyndastofunnar NÆRMYND …

OPNA COCA-COLA er á sunnudaginn

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Opna COCA – COLA mótið, elsta opna golfmót á Íslandi fer nú fram í 64. skiptið á Nesvellinum sunnudaginn 17.ágúst . Rástímar eru frá kl. 08.00 – 10.00 og 13.00 – 15.00. Mótsfyrirkomulag: Höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Hámarksforgjöf gefin: karlar: 28 (teigar 49) og Konur: 28 (teigar 44). VERÐLAUN: Höggleikur: 1. sæti:  40.000 kr. gjafabréf + kassi …

Tómas sigraði sigraði Einvígið á Nesinu

Nesklúbburinn Almennt

Einvígið á Nesinu (Shoot out) góðgerðarmótið fór fram á Nesvellinum í frábæru veðri í dag.  Þetta var í 29. skiptið sem mótið er haldið og eins og ávallt var það haldið til styrktar góðu málefni, nú Minningarsjóði Bryndísar Klöru.  Sigurvegari mótsins varð að lokum Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur eftir æsispennandi lokaholu þar sem hann sigraði Aron Snæ með …

Kvennasveitin í 8. sæti, karlasveitin í 4. sæti og Ingibjörg fór holu í höggi á Íslandsmóti golfklúbbba

Nesklúbburinn Almennt

Íslandsmót golfklúbba í fullorðinsflokkum fóru fram í lok júlímánaðar. Kvk og KK sveitirnar spiluðu báðar í næst efstu deild og sendu bæði lið ungar sveitir til leiks í ár.   KVK sveitin spilaði á Akranesi og endaði í 8. sæti mótsins og KK sveitin spilaði á Flúðum og endaði í 4. sæti.   Ingibjörg Hjaltadóttir sem var að spila í …

Einvígið á Nesinu er á morgun

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, Einvígið á Nesinu (shoot-out) verður haldið á morgun, mánudaginn 4. ágúst og hefst stundvíslega klukkan 13.00.  Venju samkvæmt er 10 af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og munu þau í ár leika í þágu  „Minningarsjóðs Bryndísar Klöru„.  Bleikur litur hefur einkennt minningarsjóð Bryndísar Klöru og hvetjum við alla meðlimi Nesklúbbsins sem og áhorfendur til þess …

Einvígið á Nesinu fer fram næstkomandi mánudag

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

Það verður sannkallað stórskotalið margra af bestu kylfingum Íslands þegar hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins, EINVÍGIÐ Á NESINU, verður haldið mánudaginn 4. ágúst, á Frídegi verslunarmanna. Mótið er haldið í samstarfi við ARION BANKA og er þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Venju samkvæmt er nokkrum af bestu kylfingum landsins boðið til leiks og leika þeir að …

Öldungabikarinn – úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Öldungabikar Nesklúbbsins lauk í gærkvöldi og var það að lokum Hinrik Þráinsson sem sigraði.  Hinrik sigraði alla sína sex leiki og var því krýndur sigurvegari í mótslok en þetta var í þriðja sinn sem hann vinnur Öldungabikarinn.  Hástökkvari mótsins var Arnar Friðriksson en hann hoppaði upp um 25 sæti í umferðunum sex sem er frábær árangur.  Við óskum þeim innilega …

Öldungabikarinn – staðan eftir 4 umferðir og næsta umferð

Nesklúbburinn Almennt

3. og 4. umferð í Öldungabikarnum fór fram í gærkvöldi.  Þetta er í tíunda skipti sem Öldungabikarinn er haldinn og leiknar eru 6 umferðir þar sem mótafyrirkomulagið er holukeppni þar sem keppendur raðast upp eftir monrad fyrirkomulagi sem betur er þekkt í skákheiminum. Fjörtíu og átta keppendur mættu til leiks og komust færri að en vildu.  Staða efstu keppenda eftir …

Frá Stuart Vallarstjóra

Nesklúbburinn Almennt, Póstlistar allir

My dear members, I hope everyone is enjoying the summer and getting plenty of golf in! The course has been incredibly busy lately, with over 300 rounds played on some days — it’s fantastic to see so many of you out there making the most of it. Meistaramót has come and gone, and let’s be honest — many of us …