Formannspistill 27. desember 2024 Kæru félagar, Jólahátíðin hefur þegar gengið í garð og vil ég óska ykkur gleðilegra jóla og vona að þið séuð búin að hafa það gott. Á næsta leiti eru svo áramót, en þá er góður siður að líta aðeins um öxl og meta stöðuna. Þetta er búið að vera prýðis ár á margan hátt, barna- og …
Opnunartími Nesvalla um hátíðarnar
Opnunartími Nesvalla um hátíðarnar er sem hér segir: Laugardagur 21. des – Opið 10:00 – 16:00 Sunnudagur 22. des – Opið 10:00 – 18:00 Þorláksmessa – Lokað Aðfangadagur – Lokað Jóladagur – Lokað Annar í jólum – Lokað Föstudagur 27. des – Opið 10:00 – 14:00 Laugardagur 28. des – Opið 10:00 – 16:00 Sunnudagur 29. des – Opið 10:00 …
Golfnámskeið í hádeginu eftir áramót
Undirbúðu þig sem best fyrir golfsumarið 2025! Hádegisnámskeið hjá Guðmundi Erni, íþróttafræðingi og golfkennara hjá NK, hefjast aftur eftir áramót og fara fyrstu námskeiðin af stað strax í byrjun janúar. Um er að ræða fjölbreytt golfnámskeið sem eru að mestu byggð upp sem stöðvaþjálfun, þar sem unnið er í bæði langa og stutta spilinu. Ef þú vilt bæta þig í …
Árgjöld 2025
Kæri félagi í Nesklúbbnum, Nú er allt tilbúið í Sportabler fyrir þig til að rástafa greiðslum félagsgjaldsins 2025. Félagsgjöld fyrir árið 2025 voru samþykkt á aðalfundi klúbbsins þann 28. nóvember síðastliðinn og má sjá hér á heimasíðunni undir um Nesklúbbinn/gjaldskrá (smella hér) Félagsgjöld verða eins og í fyrra innheimt í gegnum vefforritið SPORTABLER. Viljirðu ráðstafa greiðslufyrirkomulagi sínu sjálf/ur þarftu að …
Innheimta árgjalda 2024 og úrsögn úr klúbbnum
Kæri félagi í Nesklúbbnum, Nú líður senn að innheimtu félagsgjalda 2025. Félagsgjöld fyrir árið 2025 voru samþykkt á aðalfundi klúbbsins þann 28. nóvember síðastliðinn og má sjá hér á heimasíðunni undir um Nesklúbbinn/gjaldskrá (smella hér) Félagsgjöld verða eins og í undanfarin ár innheimt í gegnum vefforritið SPORTABLER. Viljirðu ráðstafa greiðslufyrirkomulagi sínu sjálf/ur muntu þurfa að skrá þig inn á SPORTABLER …
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024 haldinn á dögunum
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í Hátíðarsal Gróttu síðastliðinn fimmtudag, þann 28. nóvember og var vel sóttur af félagsmönnum. Helstu dagskrárliðir voru þeir að Þorsteinn Guðjónsson formaður klúbbsins gerði grein fyrir skýrslu stjórnar og þá gerði Haukur Óskarsson framkvæmdastjóri grein fyrir reikningum í fjarveru Guðrúnar Valdimarsdóttur, gjaldkera. Reikningarnir voru svo lagðir fram til atkvæðagreiðslu af fundarstjóra og voru …
Svört helgi á Nesvöllum
Kæru félagar. Við bjóðum 15% afslátt af 10×30 mínútna klippikortum í golfhermana okkar dagana 29. nóvember – 1. desember. Til að nýta tilboðið þarf að senda póst á nesvellir@nkgolf.is og leggja inn pöntun. Viðskiptavinir geta nálgast klippikortin frá og með mánudeginum 2. desember á Nesvöllum, Austurströnd 5. Við vekjum einnig athygli á því að yfir helmingur félagsmanna á enn eftir …
Ársskýrsla Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024
Kæru félagar, Eins og fram hefur komið verður Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024 haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 19.30. Samkvæmt 3. lið 15.gr. laga félagsins verða endurskoðaðir reikningar bornir undir fundinn. Ársskýrsla 2024 sem inniheldur m.a. ársreikning félagsins fyrir starfsárið 2024 hefur nú verið birt á heimasíðu klúbbsins, nkgolf.is/um Nesklúbbinn/útgefið efni/ársreikningar eða með því að …
Kynning á frambjóðendum til stjórnar 2024
Aðalfundur klúbbsins verður haldinn á morgun, fimmtudag kl. 19.30 í hátíðarsal Gróttu á Austurströnd. Á fundinum verður samkvæmt lögum félagsins kosið til stjórnar. Eins og áður hefur komið fram bárust kjörnefnd fundarins samtals 6 framboð, þ.a. eitt til formanns og fimm til stjórnar. Frambjóðendum gafst kostur á því að kynna sig hér á heimasíðu klúbbsins fyrir fundinn og má sjá …
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2024
Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 1. nóvember 2023 til 31. október 2024. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember 2024 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Umræður …