Kæru félagar, Eins og fram hefur komið verður Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2025 haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.30. Samkvæmt 3. lið 15.gr. laga félagsins verða endurskoðaðir reikningar bornir undir fundinn. Ársreikningur félagsins var birtur á heimasíðu klúbbsins í gær. Nú hefur Ársskýrslan í heild, þ.m.t. ársreikningurinn, verið birt á heimasíðu klúbbsins undir slóðinni: https://nkgolf.is/umnk/skjol/arsreikningar/ …
Aðalfundur 2025 – ársreikningur
Kæru félagar, Eins og fram hefur komið verður Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2025 haldinn í Hátíðarsal Gróttu, Suðurströnd 8, fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.30. Til stóð að birta ársskýrslu ársins hér á síðunni en vegna tæknilegra örðuleika næst það því miður ekki fyrr en á morgun. Við náum hinsvegar að birta hluta hennar og þ.m.t. ársreikning félagsins 2025. Hægt …
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2025
Stjórn Nesklúbbsins – Golfklúbbs Ness boðar hér með til aðalfundar vegna starfsársins 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Aðalfundurinn verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 2025 í Hátíðarsal Gróttu á efri hæð íþróttahússins á Suðurströnd 8, Seltjarnarnesi og hefst kl. 19:30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Lögð fram skýrsla formanns Lagðir fram endurskoðaðir reikningar …
Hádegis golfnámskeið byrja í janúar
Hádegisnámskeið hjá Guðmundi golfkennara snúa aftur í janúar 2026 og eru fullkomin leið til að byrja nýtt golfár. Á námskeiðunum er lögð áhersla á að hver nemandi læri að skilja eigin sveiflu, greina hvað hefur áhrif á flug boltans og hvernig við getum sjálf greint og leiðrétt villur í leiknum okkar. Unnið er markvisst í TrackMan golfhermum þar sem þú lærir …
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins
Kæru félagsmenn, Eins og áður hefur komið fram er fyrirhugað að halda aðalfund Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins, vegna síðasta starfsárs, fimmtudaginn 27. nóvember 2025. Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en …
Áttu skemmtilega mynd í ársskýrsluna
Kæru félagar, Nú stendur yfir undirbúningur fyrir aðalfund sem verður haldinn þann 27. nóvember næstkomandi. Í ársskýrslu sem gefin er út árlega af því tilefni höfum við alltaf verið dugleg við að myndsskreyta hana með myndum af starfi liðins sumars. Til að hafa meiri fjölbreytni af myndum höfum við leitað til félagsmanna með að senda inn myndir. Þetta hefur heppnast …
Aðalfundur 2025
Kæru félagsmenn, Fyrirhugað er að halda aðalfund klúbbsins vegna síðasta starfsárs fimmtudaginn 27. nóvember 2024. Á aðalfundi verða kjörnir þrír stjórnarmenn til tveggja ára, auk formanns til eins árs. Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram til þessara starfa tilkynni framboð sitt til eins neðangreindra kjörnefndarmanna eigi síðar en 13. nóvember næstkomandi. Boðað verður til fundarins með minnst …
Opnunartími Nesvalla fyrir áramót
Kæru félagar, Frá og með morgundeginum, 1. nóvember, verða Nesvellir, inniæfingaaðstaða Nesklúbbsins, opnir og hægt að bóka tíma í golfhermi alla daga vikunnar.Bókanir í golfherma fara fram í gegnum boka.nkgolf.is eða í síma 561-1910 á opnunartíma Nesvalla. Opnunartími Nesvalla 1.nóvember – 31. desember 2025 er eftirfarandi: Mánudagar: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00 Þriðjudagar: 10:00 – 14:00 og 17:30 …
Völlurinn lokaður um helgina
Vegna frosts verður völlurinn lokaður um helgina og staðan tekin aftur eftir helgi með opnun.
Frost í kortunum, eingöngu félagsmenn og æfingasvæðið lokar
Kæru félagsmenn, Þar sem að spáð er frosti í næstu viku verður nú hafist handa við að ganga frá öllu vatns- og vökvunakerfi á vellinum. Æfingasvæðið mun í framhaldinu loka eftir mánudaginn. OPIÐ INN Á SUMARFLATIR: Við ætlum að hafa áfram opið inn á sumarflatir en gera má gera ráð fyrir að lokað verði fyrir rástíma einhverja morgna ef svo …





