Bændaglíma Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 26. september. Bændaglíman er síðasta mót sumarsins og eru allir félagsmenn hvattir til þess…
Flatirnar gataðar í dag
Í morgun hófst framkvæmd við að gata allar flatir á vellinum. Ástæður fyrir götun eru nokkrar en fyrst og fremst er það til að losa um þjöppun…
Dagskrá vikunnar
Föstudaginn 11. september: Völlurinn er lokaður á milli kl. 13.00 og 17.30 vegna fyrirtækjamóts
Æfingar verða samkvæmt dagskrá í dag 10/9
Æfingar verða aftur með hefðbundnu sniði í dag eftir óveðrið sem á undan er gengið.
Veitingasalan lokuð frá hádegi í dag
Vegna veðurs er veitingasalan lokuð það sem eftir lifir dags
Æfingum aflýst vegna veðurs í dag 9. september
Allar æfingar falla niður í dag 9. september.
Dagskrá vikunnar
Fimmtudagurinn 3. september: 5 ráshópar frá Lýsi hafa forgang á fyrsta teig kl. 16.00Föstudagurinn 4. september: 4 ráshópar frá Landsbankanum…
Sveit eldri kylfinga karla í 2. sæti
Sveit eldri kylfinga Nesklúbbsins endaði í 2. sæti í karlaflokki í sveitakeppni GSÍ sem haldin var í Öndverðarnesi um liðna helgi. Sveitin lék…
Firmakeppni Nesklúbbsins á laugardaginn
Firmakeppni Nesklúbbsins fer fram nk. laugardag, 29. ágúst. Firmakeppnin er mikilvægur liður í fjáröflun klúbbsins og um leið stórskemmtilegt…
Lokamót kvenna – úrslit
Lokamót kvenna fór fram í gær, sunnudaginn 23. ágúst. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:LENGSTA UPPHAFSHÖGG: ELSA NIELSENNÁNDARVERÐLAUN:2. BRAUT:…
