Nesklúbburinn hefur nú tekið í notkun veðurstöðina sem Seltjarnarnesbær gaf klúbbnum í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins í fyrra. Veðurstöðin…
Breyttir æfingatímar frá og með 1. júní
Frá og með 1. júní breytast æfingatímar barna og unglinga. Æfingatímar verða sem hér segir:
Úrslit í öðru kvennamótinu
Annað kvennamótið á mótaröð NK-kvenna fór fram í gær – úrslit urðu eftirfarandi:18 holur:1. sæti: Ragnhildur Gottskálksdóttir – 36 punktar2….
Forgangur á fyrsta teig í vikunni
Eftirfarandi hópar og fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni 26. maí – 1. júní:Miðvikudagurinn 27. maí: 7 ráshópar frá RÚV kl. 14.30…
Kvennamót á morgun
Á morgun þriðjudaginn 26. maí fer annað mótið á mótaröð NK-kvenna fram. Eins og venjulega er bara að mæta, skrá sig og greiða kr. 1.000 í kassanum…
Styrktarmót unglinga í dag – úrslit
Styrktarmót unglinga var haldið á Nesvellinum í dag. Ekki voru veðurguðrnir nú að bjóða kylfingum mótsins upp á neitt Mallorca veður þar sem…
Styrktarmót unglinga annan í hvítasunnu
Mánudaginn 25. maí nk., annan í hvítasunnu fer fram Styrktarmót unglinga á Nesvellinum. Leikið verður eftir punktafyrirkomulagi og er mótið…
Fyrsta kvennamótið á morgun
Fyrsta þriðjudagsmót NK-kvenna á morgun – mætum allar
Minnum á fræðslufundinn um haförninn í kvöld
Í kvöld, mánudaginn 18. maí nk. verður haldinn fræðslufundur um haförninn á Íslandi í golfskála Nesklúbbsins kl. 19.30. Fyrirlesari verður Kristinn…
Niðurröðun í ECCO bikarkeppninni og Klúbbmeistaranum í holukeppni
Keppnisskilmála fyrir ECCO bikarkeppnina og klúbbmeistarann í holukeppni má sjá á töflunni í golfskálanum. Fyrstu umferð skal lokið eigi síðar…
