Veðrið á Nesvellinum í beinni

Nesklúbburinn

Nesklúbburinn hefur nú tekið í notkun veðurstöðina sem Seltjarnarnesbær gaf klúbbnum í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins í fyrra.  Veðurstöðin…

Úrslit í öðru kvennamótinu

Nesklúbburinn

Annað kvennamótið á mótaröð NK-kvenna fór fram í gær – úrslit urðu eftirfarandi:18 holur:1. sæti: Ragnhildur Gottskálksdóttir – 36 punktar2….

Forgangur á fyrsta teig í vikunni

Nesklúbburinn

Eftirfarandi hópar og fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni 26. maí – 1. júní:Miðvikudagurinn 27. maí: 7 ráshópar frá RÚV kl. 14.30…

Kvennamót á morgun

Nesklúbburinn

Á morgun þriðjudaginn 26. maí fer annað mótið á mótaröð NK-kvenna fram.  Eins og venjulega er bara að mæta, skrá sig og greiða kr. 1.000 í kassanum…

Styrktarmót unglinga í dag – úrslit

Nesklúbburinn

Styrktarmót unglinga var haldið á Nesvellinum í dag.  Ekki voru veðurguðrnir nú að bjóða kylfingum mótsins upp á neitt Mallorca veður þar sem…

Styrktarmót unglinga annan í hvítasunnu

Nesklúbburinn

Mánudaginn 25. maí nk., annan í hvítasunnu fer fram Styrktarmót unglinga á Nesvellinum.  Leikið verður eftir punktafyrirkomulagi og er mótið…