Bændaglíman 2014

Nesklúbburinn

Bændaglíma Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 27. september.  Bændaglíman er síðasta mót sumarsins og eru allir félagsmenn hvattir til að…

Lokahóf unglingastarfsins

Nesklúbburinn

Lokahóf unglingastarfsins fyrir tímabilið 2014 verður í golfskálanum mánudaginn 15. september klukkan 18:00. Boðið verður upp á léttar veitingar….

Forgangur á fyrsta teig í vikunni

Nesklúbburinn

Föstudagurinn 12. september: KR-Karfa – völlurinn lokaður á milli 16.00 og 19.00Laugardagurinn 13. september: Stullar vs. TFK hafa forgang á…

Glæsileg firmakeppni haldin í dag

Nesklúbburinn

Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í dag í vindasömu en hlýju veðri.  Nýtt snið var sett á firmakeppnina þetta árið þar sem að leikið var nú…

Golf-skák á Nesvellinum 7. september

Nesklúbburinn

Eftir heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 hittust þeir Boris Spassky og Bobby Fischer á Bessastöðum 5. september. Eftir fundinn fór Fischer til…

Dagskrá vikunnar á Nesvellinum

Nesklúbburinn

Eftirfarandi hópar/fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni:Miðvikudagurinn 27. ágúst: 5 ráshópar frá Golfgyðjunum kl. 16.30Fimmtudagurinn…

Lokamót kvenna á sunnudaginn

Nesklúbburinn

Lokamót NK kvenna verður haldið sunnudaginn 24. ágúst á Nesvellinum. Mæting er kl. 9.30 og verður ræst út kl. 10.00 á öllum teigum. Keppt verður…