Eftirfarandi hópar/fyrirtæki hafa forgang á fyrsta teig í vikunni:Mánudagurinn 18. ágúst: 3 ráshópar frá GHG kl. 16.00Þriðjudagurinn 19. Ágúst:…
Steinn Baugur sigraði Opna COCA-COLA
Opna COCA-COLA, elsta opna golfmót á Íslandi fór fram á Nesvellinum í dag. Nokkuð vindasamt var á meðan mótinu stóð, en sólin skein sínu skærasta…
Helga Kristín sigraði með yfirburðum á Akureyri
Fimmta og næst síðasta mótið á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Akureyri nú um helgina. Í kvennaflokki 17-18 ára gerði Helga Kristín Einarsdóttir…
Stjórnarfréttir í ágúst 2014
Á fundi stjórnar 5. ágúst s.l. voru ýmis mál á dagskrá – sjá nánar
Dagskrá á Nesvellinum vikuna 10. – 17. ágúst
Dagskráin á Nesvellinum þessa vikuna er eftirfarandi:10. ágúst – allt opið11. ágúst – allt opið12. ágúst – kvennamót, völlurinn er opinn 13….
Kristján Þór sigraði í 18. Einvíginu á Nesinu
Hið árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, fór fram á Nesvellinum í dag. Venju samkvæmt er 10 af Tíu af bestu kylfingum landsins boðin þátttaka…
Einvígið á Nesinu á mánudaginn
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 18. skipti á Nesvellinum mánudaginn 4. ágúst nk. Venju samkvæmt…
Dagskrá næstu daga á Nesvellinum
Dagskrá næstu daga þar sem ýmist er forgangur á fyrsta teig eða völlurinn lokaður er eftirfarandi
Helga Kristín Einarsdóttir Íslandsmeistari unglinga
Helga Kristín Einarsdóttir klúbbmeistari kvenna sigraði í dag Íslandsmót unglinga í flokki 17-18 ára á Strandarvelli á Hellu. Helga Kristín lék…
Frábær þátttaka á styrktarmóti Óla Lofts
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson, atvinnukylfing og félaga í Nesklúbbnum var haldið á Nesvellinum í dag….sjá meira
