Frábærri bændaglímu lauk í dag þar sem tæplega 70 félagsmenn tóku þátt – meira…
Ertu skuld eða áttu inneign
Í ljósi þess að veitingasala Nesklúbbsins lokar á laugardaginn eru þeir félagsmenn sem enn eru í skuld hvattir til þess að gera upp hið fyrsta.Eins…
Bændaglíman á laugardaginn – skráning hafin
Bændaglíma Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 28. september. Bændaglíman er síðasta mót sumarsins og eru allir félagsmenn hvattir til að…
Stjórnarfréttir
Stjórn NK kom saman til fundar miðvikudaginn 18. september.Eins og nærri má geta var tíðarfarið fólki ofarlega í huga. M.a. greindi formaður…
Lokanir á vellinum og forgangur á fyrsta teig í vikunni
Eftirfarandi hópar eru með forgang á fyrsta teig í vikunni:Miðvikudagurinn 11. september: Sjö ráshópar frá Sjóvá kl. 17.00Föstudagurinn 13. september:…
Firmakeppnin haldin í dag
Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í vægt til orða tekið miklu roki í dag. Það voru 23 fyrirtæki sem sendu fulltrúa sína til leiks í mótið…
Lokanir á vellinum og forgangur á fyrsta teig í vikunni
Eftirfarandi hópar/fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni:
Firmakeppnin á laugardaginn
Firmakeppni Nesklúbbsins verður haldin laugardaginn 7. september og er glæsileg að vanda.
Æfingum aflýst í dag 2. september
Vegna veðurs verða engar æfingar í dag 2. september. Mjög hvasst er á golfvellinum og reiknað er með vindhraðinn verði um 20 m/s þegar líður á daginn.
Dagskrá og lokanir á vellinum í vikunni
Eftirfarandi hópar/fyrirtæki eru með forgang á fyrsta teig í vikunni:Miðvikudagurinn 28. ágúst: 5 – 6 ráshópar frá LÝSI hafa forganga á fyrsta…
