Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 17. skipti á Nesvellinum mánudaginn 5. ágúst nk.
Þriðjudagsmót hjá NK-konum á morgun
Kæru NK-Konur,Nú eru aðeins 3 mót eftir tengt NK konum. Þátttakan í sumar hefur verið mjög góð þrátt fyrir veðrið hafi ekki alltaf leikið við…
Frábærar aðstæður í Opna Hótel Sögu mótinu í dag – úrslit
Opna Hótel Saga mótið fór fram á Nesvellinum við frábærar aðstæður í dag.
Dagskráin á vellinum fram að Verslunarmannahelgi
Það er þónokkuð að gera næstu daga á Nesvellinum en jafnframt er það þannig að í flestum tilvikum er völlurinn meira og minna opinn fyrir félagsmenn. Fimmtudagur…
Yfir 600 manns á biðlista í klúbbinn
Í gærkvöldi hlaut einstaklingur sem skráði sig á biðlista í Nesklúbbinn þann vafasama heiður að verða númer 600 á listanum. Nú þegar þetta er…
Heildarúrslit í meistaramóti NK 2013
50. meistaramóti Nesklúbbsins lauk 13. júlí. Þátttakendur voru tæplega 200 og gekk mótið afar vel þrátt fyrir risjótt veður.
Helga Kristín Einarsdóttir og Ólafur Björn Loftsson klúbbmeistarar 2013
Það var mikil spenna eins og við var búist á lokadegi 50. meistaramóts Nesklúbbsins. Bráðabana og umspil þurfti til að knýja fram úrslit.
Meistaramót: Úrslit og staða í lok dags 12. júlí
Mikill vindur setti svip sinn á daginn hjá kylfingum í dag, föstudag. Úrslit réðust í tveimur flokkum.
Rástímar fyrir laugardaginn 13. júlí
Smelltu hér til að sjá rástíma fyrir 8. dag Meistaramóts Nesklúbbsins, laugardaginn 13. júlí
Meistaramót: Staðan í lok dags 11. júlí
Það var kalt í veðri og vindurinn blés nokkuð þegar kylfingar voru ræstir út í morgun. Eftir hádegi voru aðstæður afbragðs góðar, enda sáust frábær skor.