Fjórði reglulegi fundur stjórnar á starfsárinu var haldinn þriðjudaginn 12. mars s.l.Það skorti sannarlega ekki umræðuefni á þessum fundi
Hvernig leikum við vetrargolf á Nesvellinum?
Hjálpumst að við að varðveita völlinn okkar um leið og við skemmtum okkur
Tilboð á Swingbyte til félaga í Nesklúbbnum
Félögum í Nesklúbbnum býðst nú vortilboð á Swingbyte æfingatækinu. Fullt verð er 28.000.-, en verð fyrir félaga í Nesklúbbnum er 22.000.- Tilboðið…
Glæsilegt konukvöld framundan
Enn og aftur er framundan eitt af hinum ofurskemmtilegu konukvöldum okkar NK-kvenna sem haldið verður föstudaginn 8. mars 2013. Þið takið að…
Stjórnarfréttir
Miðvikudaginn 13. febrúar var 3. fundur starfsársins haldinn. Mörg mál lágu fyrir og fer hér á eftir það helsta sem fjallað var um og/eða ákveðið.Nefndaskipan…
Herrakvöldið framundan – það toppar þetta ekkert!!!
Herrakvöld Nesklúbbsins verður föstudaginn 1. mars – lestu meira
Leikdagar Meistaramótsins
Meistaramót Nesklúbbsins fer fram dagana 6. – 13. júlí sumarið 2013. Leikdagar flokkanna hafa ekki verið endanlega ákveðnir en það mun vera…
Opnir tímar í Lækningaminjasafninu
Af óviðráðanlegum orsökum hefur ekki verið hægt að hafa opna tíma í Lækningaminjasafninu í vikunni eins og til stóð. Eru þeir sem hafa komið…
Ólafur Loftsson með síðu á Facebook
Ólafur Björn Loftsson atvinnumaður og klúbbmeistari Nesklúbbsins opnaði nýverið síðu á samfélagsmiðlinum Facebook. Ólafur gerðist atvinnumaður…
Kynning á æfingatækjum í inniaðstöðunni á sunnudaginn
Sunnudaginn 20 janúar næstkomandi mun ég vera með opið hús og kynningu á hinum ýmsu æfingatækjum í inniaðstöðu klúbbsins við Sefgarða. Húsið…