Rástíma fyrir þriðjudaginn 3. júlí má sjá hér
Vot tilþrif á meistaramóti
Jóakim Þór Gunnarsson var ekki á því að taka víti á þriðju braut þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður og heldur meira vatn en kylfingar eiga að venjast.
Þriðji dagur meistaramóts – fyrir hádegi
Fimm flokkar léku fyrir hádegi á meistaramóti Nesklúbbsins í dag í ágætis veðri. Langþráð rigning lét loks sjá sig en vindur var lítill og því kjör aðstæður til golfleiks.
Rástímar fyrir mánudaginn 2. júlí
Rástíma fyrir mánudaginn 2. júlí má sjá hér
Annar dagur meistaramóts – eftir hádegi
Fjórir flokkar spiluðu eftir hádegi í dag, sunnudag. 3. og 4. flokkur karla léku sinn annan hring og þá hófst keppni í unglingaflokkum.
Annar dagur meistaramóts – fyrir hádegi
Keppni hélt áfram á 49. meistaramóti Nesklúbbsins í dag sunnudag. Aðstæður voru frábærar og veðurguðirnir keppendum enn hliðhollir.
Staðan í lok fyrsta dags
Meistaramót Nesklúbbsins, það 49. í röðinni, hófst í blíðskaparveðri klukkan sjö í morgun, laugardaginn 30. júní.
Rástímar sunnudaginn 1. júlí
Sjáðu rástíma í Meistaramótinu fyrir sunnudaginn 1. júlí hér.
Meistaramótið 2012 hafið
Í blíðskaparveðri á slaginu sjö í morgun var fyrsta höggið í 49. meistaramóti Nesklúbbsins slegið.
Meistaramót Nesklúbbsins vikuna 30. júní – 7. júlí
Meistaramót – hvenær er völlurinn opinn fyrir aðra en þá sem taka þátt í mótinu?