Stjórn Nesklúbbsins og Nökkvi Gunnarsson golfkennari klúbbsins framlengdu á dögunum samning Nökkva við klúbbinn um áframhaldandi samstarf. Nökkvi…
Nýjungar í golfkennslu – Swingbyte
Ég var nýlega þátttakandi á árlegri ráðstefnu Plane Truth golfkennara í Phoenix Arizona. Þessar ráðstefnur eru ómetanlegar þeim golfkennurum…
Góð þátttaka í síðasta mótinu í októbermótaröðinni – úrslit
Það voru hátt í 60 félagar í klúbbnum sem tóku þátt í fjórða og síðasta mótinu í októbermótaröðinni sem haldið var á sunnudaginn. Dagurinn þótti…
Fjórða og síðasta mótið á sunnudaginn
Fjórða og siðasta mótið í októbermótaröðinni verður haldið næsta sunnudag. Mótin eru sem fyrr haldin til styrktar þeim unglingum sem hyggja…
Úrslit í þriðja mótinu í októbermótaröðinni
Rúmlega fjörtíu kylfingar mættu í þriðja og næstsíðasta mótið í októbermótaröðinni sem haldið var síðastliðinn sunnudag í blíðskaparveðri á Nesvellinum. …
Mót númer þrjú á sunnudaginn
Það er flott veðurspá fyrir sunnudaginn og mót nr. 3 í októbermótaröðinni veður þá að sjálfsögðu haldið. Það verður svalt en þar sem foreldraráðið…
Úrslit í októbermótaröðinni
Tveimur mótum af fjórum er nú lokið í októbermótaröðinni og voru úrslit eftirfarandi
Frost
Vegna óhagstæðra veðurskylirða fim 18 okt og fös 19 okt hefur verið ákveðið að loka inn á sumarflatir.Völlurinn er opinn inn á vetrarflatir og…
Mót nr. 2 í októbermótaröðinni á morgun
Annað mótið í októbermótaröðinni á morgun
Októbermótaröðin af stað á sunnudaginn
Októbermótaröðin, samskonar þeirri sem haldin var í fyrra, fer af stað sunnudaginn 7. október næstkomandi.