Annað mótið á púttmótaröðinni fór fram í Laugardalshöll í dag. Frekar var mætingin dræm og aðeins 14 félagar sem mættu. Hvetjum við félaga eindregið…
Úrslit úr fyrsta púttmótinu
Eins og áður hefur komið fram stendur Nesklúbburinn fyrir púttmótum í vetur. Mótin eru haldin alla sunnudaga á milli kl. 11.00 og 13.00 í…
Vetrarstarfið komið á fullt
Þá er unglingastarfið komið á fullt. Afrekshópar eru 2, skipaðir af samtals 11 einstaklingum. Hvor hópur um sig æfir…
Púttmótaröðin hefst á sunnudaginn
Púttmótaröð Nesklúbbsins Fyrsta púttmótið í púttmótaröð Nesklúbbsins verður haldið í Laugardalshöll sunnudaginn 16. janúar og það síðasta 17….
Púttmótaröð NK
Púttmótaröð Nesklúbbsins var haldin í fyrsta skipti í fyrra og vakti mikla lukku á meðal þátttakenda. Ætlunin er því að taka þráðinn upp aftur…
Jólakveðja
Nesklúbburinn óskar öllum félagsmönnum sínum sem og öðrum kylfingum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi golfári.
Fleiri myndir á síðuna
Fleiri myndum hefur nú verið hlaðið inn á heimasíðuna. Búið er að setja allar myndir í eigu klúbbsins sem telja hátt í fjögur þúsund á tölvutækt…
Aðalfundur Nesklúbbsins haldinn í dag
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn í dag. Hér koma helstu tíðindi: Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins var haldinn…
Veislusalur til útleigu
Veislusalur golfskálans er afar glæsilegur og með stórkostlegu útsýni. Salurinn er til útleigu yfir vetrartímann og er tilvalinn fyrir minni/millistór…
Ný Heimasíða opnuð
Opnuð hefur verið ný heimasíða Nesklúbbsins. Fyrirtækið 25rammar ehf. og er markmiðið með henni að skapa fræðandi og skemmtilegan samskiptamiðil…