Hér má sjá hvað er að gerast á Nesvellinum næstu daga….
Stelpugolf hjá Nesklúbbnum í sumar
Unglingastarf Nesklúbbsins hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. Heldur fleiri drengir hafa þó sótt æfingar og viljum við því bjóða upp á…
Einnarkylfukeppni NK kvenna á þriðjudaginn
Þriðjudaginn 12. júní verður Einnarkylfukeppni NK-kvenna haldin þar sem leiknar verða 9 holur með einni kylfu og pútter. Stórskemmtilegt mót…
Golfsýning Anniku Sörenstam á Nesvellinum – aðstoð óskast
Kæru félagsmenn,Eins og fram hefur komið mun Annika Sörenstam, einn sigursælasti kylfingur allra tíma vera með golfsýningu á Nesvellinum mánudaginn…
Nokkur sæti laus á námskeið á næstunni
Nokkur sæti eru laus á námskeið næstu daga og vikur. Fluid Motion Factor hugarþjálfun – 2 klst (3 laus sæti)Viltu læra leyndardóminn á bakvið…
Opna Egill Jacobsen haldið í dag – úrslit
Hér má sjá helstu úrslit í opna Egill Jacobsen kitchen&bar mótinu sem var haldið á Nesvellinum í dag……
Dagskrá vikunnar 31. maí – 7. júní
Dagskrá næstu viku á Nesvellinum er eftirfarandi….
Golfleikjanámskeiðin hefjast á mánudaginn
Nokkur pláss laus á golfleikjanámskeiðin…
Golfsumarið loksins hafið – fyrsta opna mót sumarsins á laugardaginn
Vertu með í fyrsta opna móti sumarsins………
NK konur – mót nr. tvö verður haldið á morgun
Á morgun miðvikudag verður annað "þriðjudagsmótið" okkar haldið. Það er góð veðurspá og við hvetjum ykkur allar til að mæta og taka þátt. Munið…