Opna COCA-COLA, elsta opna golfmót á Íslandi fór fram á Nesvellinum í dag. Blíðskaparveður var á meðan mótinu stóð og ekki oft sem að vindurinn…
Æfingar falla niður föstudaginn 11. ágúst
Allar æfingar hjá krökkum og unglingum falla niður föstudaginn 11. ágúst
Opnun og lokun vallarins 10. – 18. ágúst
Sjáðu hér hvenær völlurinn er opinn og lokaður næstu vikuna
Kristján Þór sigraði Einvígið á Nesinu
Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sigraði í Einvíginu á Nesinu í dag
Ólafía Þórunn bætist í hóp frábærra kylfinga í Einvíginu á Nesinu
Eins og fram hefur komið verður Einvígið á Nesinu (shoot-out) haldið á Nesvellinum á mánudaginn. Það er nú ljóst að okkar fremstu atvinnukylfingarnir…
Einvígið á Nesinu – shoot-out verður haldið á mánudaginn
Hér má sjá upplýsingar og þátttakendur í Einvíginu 2017 sem haldið verður á Nesvellinum á mánudaginn
Opnun og lokun vallarins 1. – 9. ágúst
Sjáðu hér hvenær völlurinn er opinn og lokaður næstu vikuna
Gauti Grétarsson sigraði Öldungabikarinn
Úrslit í Öldingabikarkeppninni réðust í gær – hér má sjá helstu úrslit mótsins.
Staðan eftir 4. umferðir í Öldungabikarnum og næsta umferð
Í gærkvöldi fór fram 3. og 4. umferð í Öldungabikarnum og er staða efstu kylfinga eftirfarandi:Gauti Grétarsson – 4 vinningarGulli Málari – 3,5…
Fleiri myndir frá Meistaramótinu
Hann Guðmundur KR. ljósmyndari er búinn að setja fleiri óborganlegar myndir úr Meistaramótinu inn á heimasíðuna hjá sér, naermynd.is. Hér til…
