Nú um helgina fer fram Íslandsmót golfklúbba í unglinga- og öldungaflokkum. Nesklúbburinn sendir þrjú lið til kepppni, eldri sveit karla sem…
Úrslit í Öldungabikarnum
Úrslit í öldungabikarnum réðust í gærkvöldi þegar leiknar voru tvær síðustu umferðirnar. Öldungabikarinn er nýtt mót fyrir eldri kylfinga Nesklúbbsins,…
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum
Fimmtudagur – Exedra, 6 ráshópar fara út kl. 13.30 – Einginn forgangur, boltarennan í gangi og völlurinn er opinn.Föstudagur – allt opiðLaugardagur…
Lokaumferðir öldungabikarsins í dag
5. og 6. og jafnframt lokaumferðirnar í öldungabikarnum fara fram í dag – 8 ráshópar hafa forgang á 1. teig kl. 17.00
Úrslit í síðasta þriðjudagsmóti NK-kvenna
Sjötta og síðasta mótið í þriðjudagsmótaröð NK-kvenna fór fram í gær. Þrjátíu og átta konur skráðu sig til leiks og léku við frábærar aðstæður…
Öldungabikarinn – staðan eftir 4. umferð og uppröðun fyrir 5. umferð
Í gær fóru fram 3. og 4. umferðirnar í öldungabikarkeppni NK. Heildarstaðan eftir umferðir er eftirfarnadi:Friðþjófur Helgason – 4 vinningarÁrni…
Síðasta þriðjudagsmót kvenna á morgun
Sjötta og síðasta þriðjudagsmót kvenna fer fram á morgun – eins og ávallt, bara mæta og skrá á þar til gerð blöð í kassanum góða í veitingasölunni…
Ömmumót og Öldungabikarinn á morgun
Mánudaginn 8. ágúst fer fram ömmumót NK og GR kl. 09.00 og er völlurinn því lokaður á milli kl. 09.00 og 14.00Dagur 2 í Öldungabikarnum fer svo…
1. dagur í öldungabikarnum í dag – staðan og næsta umferð
1. umferð í öldungabikarnum fór fram í dag. Öldungabikarinn er nýtt mót hjá Nesklúbbnum þar sem keppt er eftir monrad fyrirkomulagi. þrjátíu…
Öldungabikar NK á morgun
ALLIR ÞÁTTTAKENDUR VERÐA AÐ VERA MÆTTIR FYRIR KL. 17.00Öldungabikarinn er nýtt mót fyrir eldri kylfinga Nesklúbbsins, karla og konur. Leikið…
