Það var vindasamt í morgun þegar að fyrstu ráshóparnir lögðu af stað á sjöunda degi Meistaramótsins. Úrslit réðust í tveimur flokkum, 1. flokki…
Ertu búin/n að skrá þig á lokahófið?
Lokahóf Meistaramótsins fer fram fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára á laugardaginn. Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað…
Rástímar fyrir föstudaginn 8. júlí í Meistaramótinu
Rástíma fyrir föstudaginn 8. júlí í Meistaramótinu má sjá hér
6. dagur í Meistaramótinu – heildarstaðan
Hér er heildarstaða í öllum flokkum eftir hring dagsins í Meistaramótinu 2016
Rástímar fyrir fimmtudaginn 7. júlí í Meistaramótinu
Rástíma fyrir fimmtudaginn 7. júlí í Meistaramótinu 2016 má sjá hér
5. dagur í Meistaramótinu – heildarstaðan
Það var sama veðurblíðan sem tók á móti keppendum á fimmta degi Meistaramótsins sem fór fram í dag. Fjórir flokkar léku sinn fyrsta dag, meistaraflokkur…
Rástímar fyrir miðvikudaginn 6. júlí í Meistaramótinu
Hér má sjá rástíma fyrir miðvikudaginn 6. júlí í Meistaramótinu 2016
4. dagur í Meistaramótinu – úrslit réðust í fjórum flokkum
Fjórði dagur Meistaramótsins fór fram í sannkölluðu draumaveðri í dag. Úrslit réðust í fjórum flokkum, 2. og 3. flokki kvenna og 3. og 4. flokki…
Lokahóf Meistaramótsins á laugardaginn
Lokahóf Meistaramótsins fer fram eftir að mótinu lýkur á laugardaginn. Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað verður á verðlaunaafhendingu…
Myndir frá Meistaramótinu
Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbnum hefur eins og svo oft áður verið iðinn við að taka myndir af keppendum í Meistaramótinu….