Íslandsmót golfklúbba 2016 fer fram nú um helgina. Keppnin sem áður hét Sveitakeppni GSÍ er keppni á milli allra golfklúbba, skipt upp eftir…
Jónsmessunni AFLÝST
Vegna dræmrar þátttöku hefur Jónsmessumótinu verið aflýst
Ertu búin/n að skrá þig í Jónsmessuna????
Hið bráðskemmtilega Jónsmessumót verður haldið laugardaginn 25. júní nk. Í þessu móti er það hvorki getan né metnaðurinn sem ræður ríkjum heldur…
Lokun vallar 23. júní
Völlurinn er lokaður frá 11:00 til 13:30 fimmtudaginn 23. júní vegna golfmóts á vegum ÍSÍ og GSÍ.Ræst út á öllum teigum samtímis klukkan 11:00.
NK konur
sælar kæru NK konur Það kom fyrirspurn um að hóa saman konum sem vantar spilafélaga og við kynntum það aðeins á Kikk off kvöldinu okkar. Okkur í kvennanefndinni langar til að bjóða upp á sérstakan tíma á vellinum þar sem konur geta komið og spilað saman. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þær sem vantar spilafélaga og hafa ekki áhuga á …
Dagskrá vikunnar
Þriðjudaginn 21. júní – kvennamót III, völlurinn er opinnFimmtudaginn 23. júní – Golfmót Ólympíufara, sjá nánar golf.isFöstudaginn 24. júní –
Fimmtudagsmót í dag
Mótið er 9 holu punktakeppni – opið öllum félagsmönnum. Skráning á skrifstofu – hægt er að hefja leik til kl. 19.00Þátttökugjald kr. 0
Jónsmessan 2016 – skemmtimót fyrir alla
Hið bráðskemmtilega Jónsmessumót verður haldið laugardaginn 25. júní nk. Í þessu móti er það hvorki getan né metnaðurinn sem ræður ríkjum heldur…
Skráning í Meistaramótið hefst á morgun
Meistaramót Nesklúbbsins 2016 fer fram vinkuna 2. til 9. júlí. Meistaramótið er án efa stærsti viðburður klúbbsins á hverju ári þar sem leikið…
Dagskrá á Nesvellinum dagana 10. – 17. júní
* Á morgun, föstudaginn 10. júní er völlurinn lokaður á milli kl. 14.00 og 19.00 vegna boðsmóts.* Það er ekkert mót um helgina og því allt opið*…
