KÆRI FÉLAGI Í NESKLÚBBNUM,HVAÐ VARÐAR REIKNINGSVIÐKSIPTI Í VEITINGASÖLUNNI ERU NOKKUR ATRIÐI VERT ER AÐ GETA TIL UPPLÝSINGA FYRIR TÍMABILIÐ 2016INNEIGN:…
Ný teigmerki á Nesvellinum
Eins og kynnt var á félagafundunum í vor verða teknar í notkun nýjar teigmerkingar á Nesvellinum í sumar. En hvað nákvæmlega þýðir það að breyta…
Fyrsta kvennamótið á morgun
Fyrsta kvennamót NK-kvenna fer fram á morgun, þriðjudaginn 17. maí. Eins og undanfarin ár
Styrktarmót unglinga í dag – úrslit
Styrktarmót unglinga var haldið í dag á Nesvellinum. Um er að ræða opið mót sem haldið er í samstarfi við NESSKIP og rennur allur ágóði af mótinu…
Byko mótið haldið í dag – úrslit
BYKO vormótið var haldið á Nesvellinum í dag. Mótið var það fyrsta í sumar sem taldi til forgjafar og léku 76 félagar í Nesklúbbnum 9 holur…
NESSKIP Styrktarmót unglinga á mánudaginn
Mánudaginn 16. maí sem er annar í hvítasunnu verður haldið styrktarmót þar sem allur ágóði rennur til unglingastarfs Nesklúbbsins. Mótið er haldið…
Vallarvarsla í sumar
Eins og fram kom á félagafundunum sem haldnir voru í vor þar sem m.a. niðurstöður viðhorfskönnunarinnar sem framkvæmd var á meðal félagsmanna…
BYKO vormótið
VORMÓT BYKO, fyrsta mótið sem telur til forgjafar á Nesvellinum verður haldið á laugardaginn. Sú nýbreytni verður á í þetta skiptið að mótið…
Æfingar færast á útisvæði
Frá og með deginum í dag færast allar æfingar á útisvæði. Æfingatímar haldast óbreyttir til 6. júní.
Stórkostlegur hreinsunardagur að baki
Hreinsunardagur Nesklúbbsins var haldinn í dag þar sem félagsmenn klúbbsins mættu og tóku til hendinni við hin ýmsu störf. Óhætt er að segja…