Um Nesklúbbinn

Golfklúbbur Ness og Nesklúbbur

Golfklúbbur Ness var stofnađur 4. apríl 1964. Frumkvöđlar ađ stofnun klúbbsins voru ţeir Pétur Björnsson og Ragnar J. Jónsson. Fyrstu stjórn klúbbsins skipuđu ţeir Pétur Björnssson, formađur, Ragnar Jónsson, ritari, Sigurjón Ragnarsson, Ólafur Loftsson og Jón Thorlacius.

Upphaf ţess ađ Golfklúbbur Ness var stofnađur og menn fóru ađ iđka golf á Suđurnesi, Nesvellinum, var ađ áriđ 1963 fluttist starfsemi Golfklúbbs Reykjavíkur úr Öskjuhlíđ upp í Grafarholt. Ástand golfvallarins í Grafarholti fyrstu árin var frekar slćmt og leituđu nokkrir félagar GR eftir ćfingasvćđi. Ţađ var hugdetta Ragnar J. Jónssonar ađ fá lánuđ túnin á Suđurnesi til golfiđkunnar. Ţeir Pétur Björnsson fengu túnin leigđ af Nesi I semvar hlutafélag og átti túnin. Nutu ţeir ţess ađ Björn Ólafsson fađir Péturs og Ágúst Fjeldsted tengdafađir Ragnars voru međal hluthafa í Nesi I. Í upphafi var golfvallarstćđiđ á helmingi Suđurnessins, suđvestur hluta ţess. Túnin höfđu veriđ nýtt af hestamönnum. Vestast á Suđurnesi viđ innsiglingarmerki sem ţá var uppistandandi, voru öskuhaugar Seltjarnarnesbćjar. Ţar sem nú er önnur braut var ćfingaskýli lögreglunar sem ţá stundađi skotćfingar ţar. Á núverandi ćfingarsvćđi voru fiskverkunartrönur og hesthús voru viđ Daltjörn.

Golfklúbbur Ness var einkaklúbbur og utan viđ Íţrótta Bandalags Reykjavíkur og Íţróttasambands Íslands. Stofnendur voru 22 og hafđi meirihluti félaga aldrei spilađ golf. Margir af félögum voru einnig félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur. Vegna ţessa fyrirkomulags ađ klúbburinn var einkaklúbbur gátu félagar í Golfklúbbi Ness ekki tekiđ ţátt í keppni á vegum Golfsambands Íslands. Áriđ 1969 um mánađarmót febrúar og mars var Nesklúbburinn stofnađur gagngert til ađ sćkja um inngöngu í GSÍ. Á framhaldsađalfundi 15. mars 1969 voru endanleg lög félagsins samţykkt. Í fyrstu stjórn Nesklúbbsins sátu Jón Thorlacius formađur, Ólafur Loftsson gjaldkeri og Ólafur Tryggvason ritari. Smám saman tók Nesklúbburinn viđ rekstri Golfklúbbs Ness. Golfklúbbur Ness ? Nesklúbburinn er núna einn klúbbur međ eina stjórn.

Pétur Björnsson var eini formađur Golklúbb Ness. Hann var helsta driffjöđurinn viđ uppbyggingu vallarins og rekstri klúbbsins fyrstu árin. Pétur bryddađi upp á ýmsum nýjungum t.d. réđi hann ţrjá breska golfkennara til klúbbsins. Pétur vildi ađ keppendur klúbbsins og forsvarsmenn klćddust jökkum međ merki félagsins saumađ í barminn. Merki félagsins hönnuđi ţeir Ragnar J. og Pétur. Í merkinu átti ađ standa Nes ´64 en fyrir misskilning var nafniđ prentađ međ eignarfallsendingunni Ness og ártalinu sleppt og hefur ţađ stađiđ ţannig síđan. Svo mikill var kraftur í uppbyggingu vallarins og ađstöđu ađ ári eftir stofnun klúbbsins var nýr golfskáli vígđur viđ hátíđlega athöfn ţar sem gestir voru međal annars borgarstjórinn í Reykjavík og bćjarstjórinn á Seltjarnarnesi.

Golfvöllurinn var í upphafi níuholu völlur par 35 og 2380 m langur. Á honum var fyrsta vatnstorfćra á íslenskum golfvelli ţ.e. Búđatjörn og á sömu braut fyrsta glompa sem gerđ var. Ţessi glompa er enn til á núverandi áttundu braut. Áriđ 1994 var völlurinn stćkkađur međ nýjum brautum kringum Daltjörn. Völlur er núna 9 holur, par 36 og 2646 m langur og erfiđleika stig 69,2/125. Áriđ 2003 var brautum vallarins gefin nöfn eftir helstu fuglategundum sem heiđra Suđunesiđ međ nćrveru sinni. Fyrsta braut heitir Ćđukolla, önnur Kría, ţriđja Svanur, fjórđa Lóa, fimmta Stelkur, sjötta Grágćs, sjöunda Margćs, áttunda Stokkönd og níunda Tjaldur.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:27.01.2022
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 3°C
Vindur: VSV, 7 m/s

Styrktarađilar NK

Spa of IcelandIcelandairCoca ColaNesskipIcelandair CargoStefnirByko66°NorđurWorld ClassEccoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira