Veitingasala

Veitingasala

Veitingasalan í golfskálanum er opin alla daga á milli kl. 08.00 og 22.00.   Alla morgna er bođiđ upp á ýmiskonar bakkelsi međ kaffinu og á milli kl. 11.30 og 22.00 er matur framreiddur af matseđli.  Allar nánari upplýsingar veita ţeir Hörđur Traustason og Mario Robek í síma 561-1930.

MATSEĐILL

Súpa dagsins: Alla daga er bođiđ upp á rjúkandi heimalagađa súpu međ nýbökuđu brauđi: kr. 1.250.-

 Fyrir borđiđ:

Osta fondu:  Blanda af ostum, grillađir sveppir, valdar sósur og tortillur: kr. 2.190.-

Smokkfiskur: Létt steiktur smokkfiskur húđađur í tempura međ tartarsósu: kr. 2.250.-

Af grillinu:

Nesborgari - 140gr. eđal nautakjöt, gouda ostur, karmellađur laukur, klettasalat og beikon međ chilli mayo: kr. 2.290.-

Ostborgari - 140gr. eđal nautakjöt, ostur, salat og hamborgarasósa: kr. 1.890.-

Morgunverđarborgari - 140gr. eđal nautakjöt, piparostur, egg, beikon, klettasalat og piparsósa: kr. 2.290.-

Bernaise/BBQ borgari - 140gr. eđal nautakjöt, goudaostur, paprika, rauđlaukur, beikon, salat međ bbq sósu eđa bernaise sósu: kr. 2.090.-

Steikarloka - marinerađ nautakjöt, ostur, paprika, laukur, beikon, chilli mayo: 2.290.-

Kjúklingaloka - grillađur kjúklingur, egg, tómatar, beikon, salat, chilli mayo og pítusósa: 2.090.-

Klúbbsamloka - skinka, ostur, iceberg, sósa, beikon, grillađir sveppir: 1.990.-

Ristuđ samloka - skinka og ostur: 1.690.-

(Allir réttir eru bornir fram međ frönskum kartöflum)

Fajitas

Boriđ fram međ blöndu af papriku og lauk, rjómalöguđum hrísgrjónum, svörtum baunum, völdum sósoum og hveiti tortillum:

Marineruđ kjúklingabringa: kr. 2.990.-

Rib Eye steik: kr. 4.290.-

Tígrisrćkjur: kr. 3.090.-

Kúrbítur og blómkál: kr. 2.390.-

Sérréttur matreiđslumeistarans:

 Grilluđ Rib Eye steik međ bernaise sósu, sveppum og steiktum kartöflum: kr. 3.990.-

 Salöt

Sesarsalat: marinerađ kjúklingafillet, roman salat, paprika, baunir, furuhnetur, brauđteningar, ber, parmesanostur og sesardressing: kr. 2.490.-

Andasalat: pönnusteikt önd, blandađ salat, ber, brauđteningar međ ristađri sesamdressingu: 2.590.-

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:31.03.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: SV, 7 m/s

Styrktarađilar NK

Nesskip66°NorđurForvalÍslandsbankiEimskipRadissonWorld ClassReitir FasteignafélagBykoCoca ColaOlísSecuritasIcelandairEccoIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira