Veitingasala

Veitingasala

Veitingasala Nesklúbbsins er opin alla virka daga frá kl. 8.30 - 23.00 og um helgar frá kl. 09.00 - 21.00. Umsjón međ veitingasölunni hefur Hafsteinn Egilsson veitingamađur.

í hádeginu er bođiđ uppá heitan heimilismat alla virka daga á milli kl. 11.30 og 13.00 á ađeins kr. 1.890.-

MATSEĐILL

* Súpa međ brauđi: kr. 1.250.-

* Franskar: kr. 750.-

HEITAR SAMLOKUR:

*  Ciabatta međ kjúklingi, búra, tómötum, klettasalati og léttu mćjó: kr. 1.750.-
*  Ciabatta međ parmaskinku, mozzarella, pestó og léttu mćjó: kr. 1.750.-
*  Ciabatta međ reyktri skinku, súrum gúrkum, iceberg og sinnepssósa: kr. 1.750.-

Allar samlokur eru bornar fram međ frönskum kartöflum.

KALDAR SAMLOKUR Í SÚRDEIGSBRAUĐI MEĐ:

* Spicy túna međ karrý mćjó, camembert og rauđlauk: kr. 950.-
* Kjúklingasalat, klettasalati og agúrkum: kr. 950.-
* Reyktum laxi, eggjarhćru, relich og sinnepssósu: kr. 950.-
* Nautamjöđm, remúlađi, steiktum lauk og súrum gúrkum (roastbeef): kr. 950.-

SALÖT

* spicy túna: kr. 1.950.-
* Kjúklingasalat: kr. 1.950.-
* Parmaskinkusalat: kr. 1.950.-

Öll salöt eru međ eggi, sesardressingu, broutons og parmesan

HAMBORGARAR

* Ostborgari međ káli, tómötum og lauk: kr. 1.990.-
* Beikonborgari međ káli, tómötum og lauk: kr. 1.950.-
* Barneaiseborgari međ steiktum lauk og sveppum: kr. 1.950.-

Allir hamborgarar eru bornir fram međ frönskum og kokteilsósu

PIZZUR

* međ 2 áleggstegundum: kr. 1.950.-

Aukaálegg kr. 200

GRILLUĐ NAUTASTEIK međ steiktum sveppum, frönskum og bernaise: kr. 3.900.- 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

Forval66°NorđurOlísÍslandsbankiReitirSecuritasIcelandairNesskipBykoEccoRadissonWorld ClassCoca ColaIcelandair CargoEimskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira