Gjaldskrá
Vallargjöld
Vallargjöld eru seld í veitingasölu í golfskálanum.
Vallargjald (Green Fee) er einungis seld ţeim kylfingum sem framvísa félags- og forgjafarskírteini golfklúbbs innan vébanda GSÍ, eđa sambćrilegu erlendu skírteini.
Snyrtilegur klćđnađur er áskilinn og vallargjöld eru ekki seld ţeim sem klćđast gallabuxum.
Vallargjald fyrir 9 holu leik alla daga vikunnar er kr. 4.000 (18 holur 8.000).
Vegna fjölda félaga í NK geta komiđ dagar ţar sem ekki er um almenna sölu vallargjalda ađ rćđa.
Keppnisgjöld 2020
Innanfélagsmót frá kr. 2.000.-
Opin mót frá kr. 2.900.-
Leiga
Golfsett: kr. 3.500.-
Kerra: kr. 1.500.-
Félagsgjöld 2020
Félagar 20 - 66 ára kr. 97.200.- (innifaliđ er kr. 7.000 kr. inneign í veitingasölunni)
Félagar 15 ára og yngri Kr. 41.800.-
Félagar 16 - 19 ára Kr. 62.700.-
Félagar 67 ára og eldri Kr. 82.900.- (innifaliđ er kr. 7.000 kr. inneign í veitingasölunni)
Allir nýir félagar sem ekki hafa veriđ í klúbbnum áđur greiđa inntökugjald. Inntökugjald er 50% af félagsgjaldi.
Samkvćmt samţykkt á ađalfundi félagsins 28. nóvember verđur kr. 7.000 inneign í veitingasölu klúbbsins inni í félagsgjaldi allra félaga 20 ára og eldri.
Námsmannaafsláttur: Félagsmenn 25 ára og yngri í lánshćfu námi gefst kostur á ađ sćkja um afslátt af félagsgjaldi og greiđa ţá sama gjald og félagar 16 - 20 ára. Innifaliđ í ţessu gjaldi er ekki inneign í veitingasölu klúbbsins sumariđ 2019. Umsóknir fyrir námsmannaafslátt ţurfa ađ berast fyrir 10. desember 2019.
Fyrir allar nánari upplýsingar á skrifstofu klúbbsins eđa senda tölvupóst á nkgolf@nkgolf.is
Veđriđ á Nesinu
Heiđskírt
Dags:28.01.2021
Klukkan: 12:00:00
Hiti: -4°C
Vindur: A, 4 m/s
Getraunanúmer NK