Gjaldskrá

Vallargjöld

Vallargjöld eru seld í veitingasölu í golfskálanum.

Vallargjald (Green Fee) er einungis seld ţeim kylfingum sem framvísa félags- og forgjafarskírteini golfklúbbs innan vébanda GSÍ, eđa sambćrilegu erlendu skírteini.

Snyrtilegur klćđnađur er áskilinn og vallargjöld eru ekki seld ţeim sem klćđast gallabuxum.

Vallargjald fyrir 9 eđa 18 holu leik alla daga vikunnar er kr. 6.000.

Á föstudögum gefst félögum NK kostur á ađ taka međ sér allt ađ ţrjá gesti á völlinn og fá fyrir ţá  afslátt af fullu vallargjaldi eđa kr. 4.000.- pr. mann.

Vegna fjölda félaga í NK geta komiđ dagar ţar sem ekki er um almenna sölu vallargjalda ađ rćđa.

Keppnisgjöld 2019

Innanfélagsmót frá kr. 2.000.- 
Opin mót frá kr. 2.900.-

Leiga

Golfsett: kr. 3.500.-
Kerra: kr. 1.500.-

Félagsgjöld 2019

Félagar 20 - 66 ára kr. 89.000.-
Félagar 15 ára og yngri Kr. 38.000.-
Félagar 16 - 19 ára Kr. 57.000.-
Félagar 67 ára og eldri Kr. 76.000.-

Allir nýir félagar sem ekki hafa veriđ í klúbbnum áđur greiđa inntökugjald.  Inntökugjald er 50% af félagsgjaldi.

Samkvćmt samţykkt á ađalfundi félagsins 28. nóvember verđur kr. 7.000 inneign í veitingasölu klúbbsins inni í félagsgjaldi allra félaga 20 ára og eldri.  

Námsmannaafsláttur: Félagsmenn 25 ára og yngri í lánshćfu námi gefst kostur á ađ sćkja um afslátt af félagsgjaldi og greiđa ţá sama gjald og félagar 16 - 20 ára.  Innifaliđ í ţessu gjaldi er ekki inneign í veitingasölu klúbbsins sumariđ 2019.  Umsóknir fyrir námsmannaafslátt ţurfa ađ berast fyrir 13. desember 2018.

Fyrir allar nánari upplýsingar á skrifstofu klúbbsins eđa senda tölvupóst á nkgolf@nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:14.10.2019
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: ASA, 10 m/s

Styrktarađilar NK

BykoReitir FasteignafélagOlísEccoCoca ColaNesskipIcelandair Cargo66°NorđurRadissonIcelandairEimskipÍslandsbankiForvalSecuritasWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira