Hola í höggi á Nesvellinum

Þó Nesklúbburinn sé eftirsóttur klúbbur með langan biðlista er Einherjaklúbburinn án efa eftirsóttasti klúbbur landsins.  Til að gerast meðlimur í Einherjaklúbbnum þurfa kylfingar að ná því að fara holu í höggi eða að ná hinu svokallaða draumahöggi.  Reglurnar um hvað telst gilt draumahögg (hola í höggi) á Íslandi fylgja lögum Einherjaklúbbsins.

Eftirfarandi eru þær reglur sem þarf að uppfylla til þess að fá holu í höggi viðurkennda:

  1. Leika þarf minnst 9 holur og vera með minnst einn meðspilara (vitni).
  2. Höggið verður að vera það fyrsta sem slegið er af teig í átt að holu sem staðsett er á hefðbundinni flöt brautarinnar. Vetrarflatir eru ekki teknar gildar.
  3. Völlurinn sem afrekið er unnið á verður að hafa viðurkenningu frá GSÍ eða sambærilegum erlendum aðila.
  4. Ekki er viðurkennd “Hola í höggi” af par 3 holu völlum eða áþekkum æfingavöllum.
  5. Völlurinn þarf að vera minnst 4.000 metra langur miðað við 18 holur og viðurkenndur af GSÍ.
  6. Skorkort verður að fylla rétt út. Á það skal einnig rita nafn, nafn vallar, dagsetningu, heimilisfang og kennitölu leikmannsins.
  7. Fylla þarf út og senda inn formið á síðu Einherjaklúbbsins: Tilkynna holu í höggi. (Athugið að senda þarf inn rafrænt afrit af skorkortinu í gegnum formið).
  8. Kylfingur verður að tilkynna um afrekið til klúbbstjórnar eða starfsmanns á þeim golfvelli þar sem það var unnið.

Á hverju ári stendur Nesklúbburinn fyrir stórskemmtilegum viðburði sem ber nafnið Draumahöggið.  Nánar má lesa um viðburðinn með því að smella hér.

Nesklúbburinn heldur dyggilega utan um þá sem náð hafa að fara holu í höggi á Nesvellinum frá upphafi og eru þeir eftirfarandi:

Guðmundur Örn Gylfason 9. braut 7. júní 2022
Sigurjón Ragnar Sigurjónsson 11. braut 22. ágúst 2021
Jóakim Þór Gunnarsson 2. braut 11. ágúst 2021
Björn B. Björnsson 2. braut 1. ágúst 2021
Jóhanna Guðnadóttir 2. braut 13. júlí 2021
Ólafur Björgvinsson 2. braut 7. maí 2021
Sigrún Guðmundsdóttir 2. braut 12.september 2020
Rafn Hilmarsson 2. braut 1.september 2020
Björg Melsted 2. braut 19. ágúst 2020
Valur Kristjánsson 2. braut 18. ágúst 2020
Björg R. Sigurðardóttir 2. braut 28. júlí 2020
Kristján Ingi Einarsson 2. braut 26.september 2019
Sigurlaug Bára Jónasdóttir 2. braut 17. ágúst 2019
Guðmundur Stefán Maríusson 5. braut 4. ágúst 2019
Friðrik Jón Arngrímsson 2. braut 1. júní 2019
Aðalsteinn Jónsson 2. braut 21. maí 2019
Guðrún M. Þorvaldsdóttir 2. braut 3.september 2018
Þorsteinn Guðjónsson 2. braut 23. júlí 2018
Erling Sigurðsson 2. braut 15. maí 2018
Hinrik Þráinsson 2. braut 24. október 2017
Valdís Arnórsdóttir 5. braut 29. ágúst 2017
Þorgeir J. Andrésson 5. braut 12. júní 2017
Magnús Margeirsson 2. braut 7. júní 2017
Málfríður Pálsdóttir 2. braut 16. maí 2017
Eggert Sverrisson 2. braut 25.september 2015
Helgi S. Helgason 2. braut 11. ágúst 2015
Anna Sigrún Auðunsdóttir 5. braut 24. júlí 2015
Kristín Hannesdóttir 2. braut 14. júlí 2015
Oddur Óli Jónasson 5. braut 3. júlí 2015
Kristján T. Sigurðsson 2. braut 30. júní 2015
Pétur Orri Þórðarson 2. braut 16. apríl 2015
Emma María Krammer 2. braut 14. október 2014
Þorvaldur Jóhannesson 2. braut 22. maí 2014
Sigurgeir Steingrímsson 2. braut 19. maí 2014
Rögnvaldur Dofri Pétursson 2. braut 17. október 2013
Guðmundur Þóroddsson 2. braut 12. ágúst 2013
Pétur Orri Þórðarson 2. braut 28. maí 2013
Arnar Friðriksson 2. braut 12. júlí 2012
Hjalti Arnarson 2. braut 4. júní 2012
Kristín Erna Gísladóttir 2. braut 29. maí 2012
Reynir Carl Þorleifsson 2. braut 4. ágúst 2011
Ólafur Johnson 5. braut 21. júlí 2011
Guðjón Ármann Guðjónsson 5. braut 15. júlí 2011
Davíð Kristján Guðmundsson 2. braut 15. júlí 2011
Gunnar Lúðvíksson 5. braut 10. júlí 2011
Guðjón Kristinsson 2. braut 10. júlí 2011
Helga Hrönn Þórhallsdóttir 2. braut 7. júlí 2011
Sigurður Örn Einarsson 5. braut 30. júní 2011
Baldvin Kristján Baldvinsson 2. braut 25. júní 2011
Ólöf Helga S. Brekkan 2. braut 22. júní 2011
Ólafur Sigurðsson 5. braut 10. október 2010
Bjartur Logi Finnsson 2. braut 31. ágúst 2010
Sigurgeir Sigurðsson 2. braut 26. ágúst 2010
Rannveig Laxdal 2. braut 28. júní 2010
Jóhann Reynisson 2. braut 21. júní 2010
Hjalti Ástbjartsson 2. braut 19. júní 2010
Ásta Lára Leósdóttir 2. braut 15. júní 2010
Arngrímur Benjamínsson 2. braut 14. júní 2010
Hólmsteinn Björnsson 5. braut 26. júlí 2009
Jón Ingvar Jónsson 2. braut 29. júní 2009
Símon Kristjánsson 2. braut 24. júní 2009
Kristín Erna Gísladóttir 2. braut 1. júní 2009
Ágúst Þorsteinsson 2. braut 21. maí 2009
Andri Sigurðsson 2. braut 23. maí 2008
Jóhann Reynisson 2. braut 25.september 2007
Guðmundur Ingason 2. braut 18.september 2007
R De Graaff 11. braut 29. ágúst 2007
Erna Jónsdóttir Gröndal 2. braut 31. maí 2007
Ellert B. Schram 5. braut 25. maí 2007
Guðmundur Kr. Jóhannesson 5. braut 27. ágúst 2006
Steindór Ingi Hall 2. braut 11. júlí 2006
Hörður Jónsson 2. braut 2. júlí 2006
Páll Guðmundsson 2. braut 16. júní 2006
Ragnheiður Lentz Sigurðardóttir 2. braut 3. júní 2006
Jóhann H. Jóhannesson 2. braut 10. ágúst 2005
Árni Halldórsson 2. braut 25. maí 2006
Jón Hjaltason 2. braut 8. október 2004
Daði Ólafur Elíasson 2. braut 8. maí 2004
Sverrir Bríem 2. braut 7. maí 2003
Kári Björn Þorleifsson 2. braut 11. júlí 2002
Jóhann Reynisson 2. braut 27.september 2001
Karl Bjarnason 2. braut 4. júní 2001
Hjalti V. Helgason 2. braut 27. apríl 2001
Hjalti Arnarson 11. braut 14. ágúst 2000
Sigurður Þ. Guðmundsson 2. braut 17. júlí 2000
Guðríður Guðmundsdóttir 2. braut 7. júlí 2000
Kristján Jóhannsson 2. braut 29. júlí 1999
Gauti Grétarsson 5. braut 21. ágúst 1998
Rúnar G. Gunnarsson 11. braut 1. ágúst 1998
Magnús Guðmundsson 2. braut 10. júní 1998
Einar Jóhannsson 2. braut 3. maí 1998
Sigurður Tómasson 6. braut 31. ágúst 1994
Nökkvi Gunnarsson 6. braut 4. ágúst 1994
Rúnar G. Gunnarsson 3. braut 3. ágúst 1994
Rúnar G. Gunnarsson 6. braut 19. júlí 1994
Jón Árnason 6. braut 28. júní 1994
Vilhjálmur Ingibergsson 3. braut 2. ágúst 1993
Jóhann Möller 6. braut 17. júlí 1992
Einar E. Guðlaugsson 6. braut 1. júlí 1992
Sævar Egilsson 6. braut 12. ágúst 1991
Sverrir Einarsson 3. braut 5. júní 1991
Rúnar G. Gunnarsson 6. braut 27. júní 1990
Haukur Óskarsson 8. braut 5. júní 1990
Ólöf Geirsdóttir 6. braut 10. ágúst 1989
Haukur Skúlason 6. braut 21. júlí 1989
Erna Sörensen 3. braut 17. ágúst 1988
Sigurður Oddsson maí 1988
Björn Árnason 3. braut 16. nóvember 1987
Þorvaldur Ásgeirsson 3. braut 15. nóvember 1987
Ragnar Lár 6. braut 18. október 1987
Gunnar Haraldsson 3. braut 25. júlí 1987
Jón Ásgeir Eyjólfsson 6. braut 12. ágúst 1986
Gísli Hall 6. braut 5. október 1986
Guðmundur Einarsson 3. braut 28. júní 1986
Helgi V. Jónsson 6. braut 9.ágúst 1985
Ottó Örn Pétursson 6. braut 20. júní 1985
Bert Hanson 6. braut 4. júní 1985
Haraldur Kristjánsson 3. braut 19. maí 1985
Ragnar Ólafsson 3. braut 1984
Ólöf Geirsdóttir 3. braut október 1983
Ragnar Ólafsson 3. braut september 1983
Guðmundur Á. Geirsson 3. braut ágúst 1983
Halldór Ingólfsson 6. braut ágúst 1982
Jón Steinar Jónsson 3. braut júní 1982
Magnús Ingi Stefánsson 9. braut 1981
Kjartan L. Pálsson 6. braut júlí 1980
Óskar Friðþjófsson 3. braut september 1980
Karl Hólm 3. braut júní 1980
Hannes Eyvindsson 3. braut júní 1980
Jón Sigurðsson 3. braut maí 1979
Kjartan L. Pálsson 3. braut júlí 1978
Jóhann Ó. Guðmundsson 4. braut september 1977
Richard Fiala 6. braut 16. júní 1976
Hannes Eyvindsson 6. braut júlí 1976
Kristín Pálsdóttir 6. braut september 1975
Kolbeinn Gíslason 3. braut maí 1974
Eggert Ísfeld 9. braut apríl 1973
Bert Hanson 3. braut september 1972
Marteinn Guðjónsson 3. braut júní 1980
Jón Thorlacius 9. braut september 1970
Svana Tryggvadóttir 9. braut mars 1969
Lárus Arnórsson 3. braut ágúst 1967