Lokahóf Meistaramótsins fer fram núna á laugardaginn, fljótlega eftir að síðustu flokkarnir klára leik. Dagskráin er nokkuð hefðbundin þar sem að byrjað verður á verðlaunaafhendingu upp úr kl. 19.00. Í framhaldinu verður borðhald þar sem að boðið verður upp á kvöldverð og skemmtilega kvöldstund. Við ætlum að hvetja alla til að mæta snemma þetta árið. Það verður HAPPY HOUR hjá …
Meistaramótið 2023 – línur að skýrast
Meistaramótið í fullorðinsflokkum hófst í gær þegar 8 flokkar hófu leik í veðurblíðunni sem tók á móti keppendum á fyrsta degi mótsins. Það var heldur hvassara í dag þegar leið á daginn en engu að síður frábær tilþrif og línur farnar að skýrast í nokkrum flokkum. Á morgun klára heldri flokkarnir sitt mót þegar þeir keppendur sem þar eru leika …
59. Meistaramótið í fullorðinsflokkum hófst í morgun
Morgunsól og blanka logn umlék keppendur í fyrstu ráshópunum sem hófu leik í 59. Meistaramóti Nesklúbbsins í morgun. Það var þriðj flokkur karla sem réð á vaðið og má hér sjá mynd af fyrsta ráshópnum sem hóf leik kl. 07.30 að staðartíma. Framundan er svo algjör golfveisla næstu 8 daga þegar keppt verður í 13 flokkum. Hvetjum við áhugasama til …
Meistaramóti barna og unglinga lokið
Það var heldur betur stuð og stemning á vellinum í gær þegar lokadagur Meistaramótsins í barna og unglingaflokkum fór fram. það voru rétt um 40 krakkar sem tóku þátt í mótinu og voru leiknir þrír hringir. Að móti loknu var svo haldin uppskeruhátið þar sem m.a. voru veitt verðlaun fyrir besta árangur í öllum flokkum en öll úrslit má sjá á …
Uppfærð rástímatafla fyrir Meistaramótið 2023
Gera þurfti smávægilegar breytingar á rástímatöflunni í samræmi við þátttöku og niðurröðun í flokkana. Með því að smella hér má sjá uppfærða rástímatöflu. Meistaramótsnefnd
Metþátttaka í 59. Meistaramóti klúbbsins 2023
Það var engu líkara en að verið væri að selja miða á stórviðburð í Hörpunni í gærkvöldi þegar skráningarfrestur í Meistaramótið var að renna út. Slíkt var álagið á Golfbox þegar skráningarnar hrönnuðust inn á lokametrunum og endaði það svo að nýtt met var slegið í Meistaramóti klúbbsins. Blessunarlega annaði Golfboxið öllu og eru nú 222 þátttakendur skráðir til leiks. …
Meistaramótið byrjað
Meistaramót Nesklúbbsins 2023 er farið af stað. Keppni hófst í barna- og unglingaflokkunum í dag og eru 37 krakkar sem taka þátt í ár. Haukur Thor Hauksson sló fyrsta höggið í mótinu í ár og mun hann Hjalti okkar að sjálfsögðu standa vaktina og ræsa út keppendur í meistaramótinu í ár. Við minnum á að skráningu fyrir mótið í fullorðinsflokkum …
Meistaramótið 2023 – lokadagur skráningar
Lokadagur til að skrá sig í Meistaramótið er í dag og lýkur skráningu kl. 22.00 í kvöld. Mjög góð þátttaka er komin í mótið og stefnir allt í glimrandi veislu og stemningu þar sem meira að segja veðurguðirnir stefna á að bjóða okkur upp á bjarta daga. Við hvetjum því alla sem ætla að taka þátt að skrá sig fyrir …
Formannspistill
Kæru félagar, Nú er meistaramótið á næsta leiti sem oft markar hápunkt sumarsins ár hvert. Sú sérstaka stemmning sem skapast í kring um mótið er einstök. Skráningu í mótið lýkur nú á miðvikudaginn og skora ég á alla sem sem eiga tök á, að vera með. Í meistaramótinu ganga keppendur í gegn um nánast allt sem upp getur komið á …
Meistaramótið 2023 – skráning
Nú eru aðeins tveir dagar í að skráningu lýkur í Meistaramótið 2023 og viljum við hvetja alla sem ætla að vera með að skrá sig. Skráningu lýkur formlega núna á miðvikudaginn, 28. júní kl. 22.00. Niðurröðun flokka og allar aðrar upplýsingar má sjá hér á heimasíðunni undir „mótaskrá“. Hægt er að skrá sig á Golfbox eða með því að smella …