Kæru félagar, Það er blíða í kortunum á laugardaginn næsta. Stuart vallarstjóri er sáttur með hvernig vatnið er að setjast á vellinum þannig að okkur er ekkert að vanbúnaði en að hefjast handa við hreinsun á vellinum okkar. Eins og Stuart sagði „we’re going to need a small army to get things fixed“. Planið er að gera þetta í nokkrum …
Fimmtudagsmótinu FRESTAÐ
Fimmtudagsmótinu sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna veðurs. Mótið verður haldið síðar í sumar og verður það tilkynnt nánar þegar…
Gekk í öll hús til styrktar unglingastarfi klúbbsins
Á styrktarmóti unglinga sem haldið var í síðustu viku kom gjöfull félagi í klúbbnum, Helgi Þórður Þórðarson, færandi hendi og afhenti 70 þúsund…
Fréttir af vellinum
Þrátt fyrir afar erfið veðurskilyrði fyrir golfvelli landsins undanfarið horfa vallarstarfsmenn vallarins nú bjartari augum á framhaldið. Verið…
Púttmótaröð NK
Púttmótaröð Nesklúbbsins var haldin í fyrsta skipti í fyrra og vakti mikla lukku á meðal þátttakenda. Ætlunin er því að taka þráðinn upp aftur…