Lokaúrslit í 3. flokki kvenna og 4. flokki karla má sjá hér
Rástímar fyrir miðvikudaginn 9. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir miðvikudaginn 9. júlí
Rástímar fyrir þriðjudaginn 8. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir þriðjudaginn 8. júlí
Meistaramót: mánudagur
Keppni hélt áfram í meistaramóti Nesklúbbsins í dag og að þessu sinni í blíðskaparveðri. Keppni lýkur í fimm flokkum á morgun og spennan mikil.
Meistaramót: sunnudagur
Meistaramót Nesklúbbsins hófst í dag sunnudag, degi seinna en áætlað var, en keppni var frestað á laugardag vegna veðurs.
Rástímar fyrir mánudaginn 7. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir mánudaginn 7. júlí
Rástímar fyrir sunnudaginn 6. júlí
Hér má sjá rástíma fyrir sunnudaginn 6. júlí
Fyrsta degi á Meistaramótinu aflýst – hvað verður gert?
Eins og fram kom í morgun var fyrsta degi Meistaramótsins 2014 aflýst vegna veðurs. Mótstjórn ákvað í framhaldinu að kanna hvort hægt væri að…
Fyrsta leikdegi aflýst í Meistaramótinu
Fyrsta leikdegi í Meistaramóti Nesklúbbsins hefur verið aflýst vegna veðurs. Þar sem boltinn helst ekki stöðugur á flötum er völlurinn ekki…
Rástímum frestað um tvo klukkutíma
Ákveðið hefur verið að færa rástíma dagsins í dag aftur um tvo klukkutíma. Frekari upplýsingar verða settar inn hér á síðuna kl. 08.30
