Búið er að ákveða holustaðsetningar fyrir fyrstu fjóra daga Meistaramótsins….
Nýjar staðarreglur
Gerðar hafa verið tvær breytingar á staðrreglum á Nesvellinum sem taka gildi frá og með 5. júlí. Annarsvegar er ekki lengur heimilt að færa boltann…
Nokkrar golfreglur á Nesvellinum sem gott er að kunna
Það vill enginn í því að fá dæmt á sig víti eða hvað þá að fá frávísun úr móti vegna þess að hafa ekki farið eftir settum golfreglum. Í hverju…
Veðrið á morgun – laugardag
Vegna fjölda fyrirspurna vill mótsnefnd Meistaramótsins koma því á framfæri að……
Meistaramót – rástímar fyrir laugardaginn 5. júlí
Rástíma fyrir 1. dag Meistaramótsins má sjá hér
Uppfærð rástímatafla í Meistaramótinu
Uppfærð rástímatafla fyrir Meistaramótið – allir þátttakendur hvattir til að kynna sér breytingar
Skráningu lokið í Meistaramótið
Skráningu í Meistaramótið lauk núna kl. 22.00 í kvöld. Eftir frekar dræma skráningu framan af vikunni tók hún mikinn stökk í gær og í dag en…
Skráningu í Meistaramótið lýkur á morgun
Skráning í Meistaramót Nesklúbbsins sem hefst núna á laugardaginn lýkur á morgun, fimmtudag kl. 22.00. Hægt er að skrá sig í bókinni góðu sem…
Styrktarmóti óla Lofts frestað
Styrkarmótið fyrir Ólaf Björn Loftsson atvinnukylfing úr Nesklúbbnum sem fara átti fram fimmtudaginn 3. júlí hefur verið frestað fram yfir Meistaramót…
Lokað í dag vegna veðurs
Skálanum og veitingasölunni hefur verið lokað í dag vegna veðurs
