Fyrsta mótið í unglingamótaröð Nesklúbbsins fer fram á miðvikudaginn . Mótin eru fyrir alla krakka og unglinga í klúbbnum yngri en 18 ára og…
Styrktarmót Óla Lofts fer fram 2. júlí
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson atvinnukylfing úr Nesklúbbnum fer fram á Nesvellinum miðvikudaginn 2. júlí. Mótið hafði áður verið sett…
Skráning hafin í Jónsmessumótið – bara gaman
JÓNSMESSUMÓTIÐ 2014 VERÐUR HALDIÐ LAUGARDAGINN 21. JÚNÍ – ALLIR AÐ MÆTA
Skemmtilegt afmælismót að baki
Í dag fór fram afmælismót Nesklúbbsins sem haldið var í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins. Fínt veður var fram eftir degi og þó aðeins hafi…
Afmælismót Nesklúbbsins á fimmtudaginn – fyrir alla félagsmenn
Afmælismót Nesklúbbsins á fimmtudaginn – mót á léttu nótunum fyrir alla félagsmenn
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum
Dagskrá dagana 10. – 17. júní er eftirfarandi:
Texas mótið á laugardaginn – örfá sæti laus
Á laugardaginn fer fram Texas-scramble innanfélagsmót á Nesvellinum. Tveir og tveir saman, verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Skráning og nánari…
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum
Dagskrá og lokun vallarins er eftirfarandi á Nesvellinum þessa vikuna:Þriðjudaginn 3. júní – allt opiðMiðvikudaginn 4. júní – allt opiðFimmtudaginn…
Styrktarmót unglinga í dag – úrslit
Styrktarmót fyrir unglingastarf Nesklúbbsins var haldið í dag. Tæplega 80 keppendur voru skráðir til leiks og létu nokkuð stífa suðaustanátt…
Dagskrá vikunnar
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum er eftirfarandi:Þriðjudagur 27. maí – Kvennamót IIFimmtudagur 29. maí – Styrktarmót unglinga, völlurinn lokaður…
