Úrslit í hjóna- og parakeppni NK

Nesklúbburinn

Hjóna- og parakeppni Nesklúbbsins var haldin í blíðskaparveðri í dag. Fullt var í mótið og mættu hjón og pör huguð til leiks.

Birgir lagði Birgi í Einvíginu

Nesklúbburinn

Frídagur verslunarmanna var ekki frídagur hjá starfsmönnum Nesvallarins frekar en s.l. 16 ár en þá var Einvígið á Nesinu háð í sautjánda sinn.

Einvígið á Nesinu á mánudaginn

Nesklúbburinn

Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, Einvígið á Nesinu, verður nú haldið í 17. skipti á Nesvellinum mánudaginn 5. ágúst nk.

Þriðjudagsmót hjá NK-konum á morgun

Nesklúbburinn

Kæru NK-Konur,Nú eru aðeins 3 mót eftir tengt NK konum.  Þátttakan í sumar hefur verið mjög góð þrátt fyrir veðrið hafi ekki alltaf leikið við…

Dagskráin á vellinum fram að Verslunarmannahelgi

Nesklúbburinn

Það er þónokkuð að gera næstu daga á Nesvellinum en jafnframt er það þannig að í flestum tilvikum er völlurinn meira og minna opinn fyrir félagsmenn. Fimmtudagur…

Yfir 600 manns á biðlista í klúbbinn

Nesklúbburinn

Í gærkvöldi hlaut einstaklingur sem skráði sig á biðlista í Nesklúbbinn þann vafasama heiður að verða númer 600 á listanum.  Nú þegar þetta er…

Heildarúrslit í meistaramóti NK 2013

Nesklúbburinn

50. meistaramóti Nesklúbbsins lauk 13. júlí. Þátttakendur voru tæplega 200 og gekk mótið afar vel þrátt fyrir risjótt veður.