Hér má sjá rástíma fyrir miðvikudaginn 4. júlí
Myndir úr Meistaramóti
Myndir frá Guðmundi KR. ljósmyndara
Fjórði dagur meistaramóts – úrslit eftir hádegi
Það var úrslitastund í öllum flokkum sem spiluðu eftir hádegi í dag, þriðjudag.
Fjórði dagur meistaramóts – úrslit og staða fyrir hádegi
Fjórði dagur meistaramóts fór vel af stað í morgun í blíðskaparveðri en logn og blíða tók á móti keppendum.
Þriðji dagur meistaramóts – fyrstu meistarar í hús
Annar flokkur kvenna reið á vaðið eftir hádegi og þeim fylgdu öldungaflokkarnir sem allir luku keppni í dag. Fyrstu meistarar komu í hús undir kvöld!
Rástímar fyrir þriðjudaginn 3. júlí
Rástíma fyrir þriðjudaginn 3. júlí má sjá hér
Vot tilþrif á meistaramóti
Jóakim Þór Gunnarsson var ekki á því að taka víti á þriðju braut þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður og heldur meira vatn en kylfingar eiga að venjast.
Þriðji dagur meistaramóts – fyrir hádegi
Fimm flokkar léku fyrir hádegi á meistaramóti Nesklúbbsins í dag í ágætis veðri. Langþráð rigning lét loks sjá sig en vindur var lítill og því kjör aðstæður til golfleiks.
Rástímar fyrir mánudaginn 2. júlí
Rástíma fyrir mánudaginn 2. júlí má sjá hér
Annar dagur meistaramóts – eftir hádegi
Fjórir flokkar spiluðu eftir hádegi í dag, sunnudag. 3. og 4. flokkur karla léku sinn annan hring og þá hófst keppni í unglingaflokkum.