Gleðilegt nýtt golfár!Um miðjan desember kom nýkjörin stjórn klúbbsins saman til fyrsta stjórnarfundar nýs starfsárs. Ákveðið var að verkaskipting…
Jólakveðja
Um leið og Nesklúbburinn þakkar félagsmönnum sínum fyrir árið sem er að líða óskar hann þeim, fjölskyldum þeirra og öðrum landsmönnum gleðilegra…
Innheimta félagsgjalda 2013
Innheimta félagsgjalda fyrir árið 2013 fer nú brátt að hefjast.
Aðalfundur Nesklúbbsins haldinn í dag – nýr formaður
Aðalfundur Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins 2012 var haldinn í dag
Framkvæmdaáætlun á Nesvellinum næstu ára
Framkvæmdaáætlun 2012 til 2016 Tillögur um framkvæmdir á Nesvellinum 2012 ? 2016. Unnið 2012 af vallarnefnd og framkvæmdastjóra fyrir stjórn…
Aðalfundur Nesklúbbsins á morgun
Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn í golfskálanum á morgun, laugardaginn 24. nóvember kl. 15.00
Aðalfundur Nesklúbbsins 24. nóvember
Aðalfundurinn verður haldinn í golfskálanum, laugardaginn 24. nóvember kl. 15.00.
Samningurinn við Nökkva framlengdur
Stjórn Nesklúbbsins og Nökkvi Gunnarsson golfkennari klúbbsins framlengdu á dögunum samning Nökkva við klúbbinn um áframhaldandi samstarf. Nökkvi…
Nýjungar í golfkennslu – Swingbyte
Ég var nýlega þátttakandi á árlegri ráðstefnu Plane Truth golfkennara í Phoenix Arizona. Þessar ráðstefnur eru ómetanlegar þeim golfkennurum…
Góð þátttaka í síðasta mótinu í októbermótaröðinni – úrslit
Það voru hátt í 60 félagar í klúbbnum sem tóku þátt í fjórða og síðasta mótinu í októbermótaröðinni sem haldið var á sunnudaginn. Dagurinn þótti…
