Síðasta mótið af sjö í öldungamótaröð Nesklúbbsins fór fram í síðastliðinn fimmtudag. Leikið var bæði í karla- og kvennaflokki
Frábær þátttaka í styrktarmóti Óla Lofts
Styrktarmót fyrir Ólaf Björn Loftsson afrekskylfing í Nesklúbbnum var haldið í gær. Þrátt fyrir mikið hvassviðri mættu 158 kylfingar og velunnarar…
Úrslit í opna Forval kvennamótinu
Opna FORVAL kvennamótið fór fram á Nesvellinum í gær.
Nökkvi Íslandsmeistari
Nökkvi Gunnarsson golfkennari og kylfingur í Nesklúbbnum sigraði í dag á Íslandsmóti 35 ára og eldri sem haldið var í Vestmannaeyjum. Nökkvi…
Styrktarmóti Óla Lofts frestað til þriðjudagsins 24. júlí
Styrktarmóti Ólafs Björns Loftssonar sem halda átti á morgun sunnudag hefur verið frestað til þriðjudagsins 24. júlí.
Fullur golfvöllur af vinningum
Nesvöllurinn fullur af vinningum
Síðasta fimmtudagsmótið á morgun
Á morgun, fimmtudaginn 19. júlí fer fram síðasta fimmtudagsmótið í sumar.
Staðan í öldungamótaröðinni
Í gær fór fram sjöunda og næst síðasta mótið í öldungamótaröðinni fram. Fimm bestu mótin af sjö munu telja til sigurs og línur því farnar að…
Styrtkarmót Óla Lofts á sunnudaginn
Sunnudaginn 22. júlí fer fram styrktarmót á Nesvellinum fyrir Ólaf Björn Loftsson úr Nesklúbbnum.
ÚRSLIT Í OPNA ÚRVAL-ÚTSÝN
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram á Nesvellinum í dag.