Forgangur á völlinn í vikunni er eftirfarandi:
Æfingar falla niður í dag 10/9 vegna veðurs
Allar æfingar falla niður í dag vegna veðurs. Æfingar samkvæmt dagskrá á miðvikudag.
Tannlæknaslagnum frestað á morgun – völlurinn opinn
Hinu árlega móti tannlækna og lækna sem halda átti á morgun, sunnudaginn 9. september hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Völlurinn er því…
Úrslit í Draumahringnum
Síðasta hefðbundna golfmót sumarsins, Draumahringurinn – Eclectic fór fram í fínu veðri á Nesvellinum í dag. Draumahringurinn er mót sem er…
Góður árangur Nesfólks í sveitakeppnum GSÍ
Sveitakeppnir GSÍ fóru fram um nýliðna helgi. Keppt var í Öldungaflokki karla og kvenna ásamt öllum unglingaflokkum. Nesklúbburinn sendi sveitir…
Forgangur á fyrsta teig
Eins og greint var frá hér á vefnum í vor verður nú þegar líða tekur á sumarið og umferð um völlinn minnkar, nokkrum fyrirtækjum og hópum heimilað…
Frábær árangur í sveitakeppnum karla og kvenna
Sveitakeppnir karla og kvenna fóru fram um síðustu helgi. Karlasveit Nesklúbbsins spilaði í 2. deild og var leikið í Borgarnes á meðan kvennasveit…
Hjóna- og parakeppninni frestað
Hjóna- og parakeppninni sem halda átti á morgun, laugardag hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Góður árangur á íslandsmóti unglinga í holukeppni
Íslandsmót unglinga í holukeppni fór fram á Þorlákshafnarvelli í vikunni. Rok og rigning setti svo sannarlega svip sinn á mótið en 135 krakkar…
Þórður Rafn sigraði Einvígið á Nesinu
Einvígið á Nesinu – Shoot out fór fram á Nesvellinum í frábæru veðri í dag.