Fimmtudagsmótinu og öðru mótinu í öldungamótaröðinni sem frestað var í síðustu viku vegna veðurs verður haldið á morgun, fimmtudaginn 31. maí. …
Styrktarmót unglinga – Nesskip mótið haldið í dag
Hið árlega Styrktarmót unglinga sem haldið er í samstarfi við NESSKIP var haldið í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag.
Fimmtudagsmótinu frestað
Fimmtudagsmótið og öldungamótaröðin sem átti að vera í dag hefur verið frestað. Ný tímasetning kemur á næstu dögum.
Úrslit í öðru móti öldungamótaraðarinnar í gær
Annað mótið í öldungamótaröð Nesklúbbsins var haldið í gær. Sjá má helstu úrslit hér.
Styrktarmót krakka og unglinga á mánudaginn
Styrktarmót krakka og unglinga verður haldið annan í Hvítasunnu, mánudaginn 28. maí nk. Mótið er opið öllum kylfingum og verða veitt verðlaun…
Völlurinn lokaður í dag – laugardag
Áskorendamótaröð GSÍ á Nesvellinum í dag
Hverjir lenda saman í ECCO keppnunum
Búið er að raða niður hverjir lenda saman í ECCO Bikarkeppninni og Klúbbmeistara í holukeppni. Í ECCO bikarkeppninni komust 32 áfram og raðast…
Úrslit í ECCO forkeppninni
ECCO innanfélagsmótið fór fram í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag. Mótið er forkeppni fyrir annarsvegar bikarmeistara Nesklúbbsins þar sem…
Kalt á fyrsta kvennamótinu í gær
Fyrsta kvennamótið fór fram í gær í frekar köldu og vindasömu veðri. Það voru einungis tvær konur sem léku 18 holur en átta fóru 9 holur. Skor…
Fyrsta mót í öldungamótaröðinni fellur niður
Fyrsta mótið í öldungamótaröðinni sem halda átti í dag fellur niður vegna veðurs. Veitingasalan og skálinn mun loka kl. 14.00. Boltavélin verður…