Til stendur að fara með þá unglinga sem þess óska í æfingaferð til Spánar í vor. Ekki hefur endanlega verið ákveðið hvert farið en það verður…
Helga Matthildur stigameistari í októbermótaröðinni
Eins og áður hefur komið fram voru mótin í októbermótaröðinni í umsjá foreldraráðs Nesklúbbsins og rennur allur ágóði til styrktar æfingaferðar…
Úrslit í mótinu á sunnudaginn
Fjórða og næstsíðasta mótið í októbermótaröðinni var haldið í ágætis veðri á sunnudaginn. Tuttugu og fimm kylfingar skráðu sig til leiks sem…
Svona lækkum við skorið um 5 högg á hring
Framfarir hjá hinum almenna kylfingi gerast ekki högg fyrir högg. Þær koma í stökkum. Kylfingar sem leika á 95 höggum að jafnaði sjá skorið…
Mót í októbermótaröðinni á sunnudaginn
Fjórða og næstsíðasta mótið í Októbermótaröðinni fer fram sunnudaginn 23. október. Mótið er að vanda innanfélagsmót og hefst klukkan 13.00. …
Framkvæmdum loks haldið áfram
Eins og félagar klúbbsins hafa eflaust orðið varir við hafa orðið töluverðar tafir á þeim framkvæmdum sem byrjað var á í haust við endurnýjun…
Úrslit í þriðja mótinu í októbermótaröðinni
Þriðja mótið í októbermótaröðinni var haldið í norðan vindi en ágætis veðri á Nesvellinum í gær. Mótið var eins og venjulega í þessari mótaröð…
Þriðja mótið í októbermótaröðinni á sunnudaginn
Þriðja mótið í Októbermótaröðinni fer fram sunnudaginn 16. október. Eins og áður er mótið innanfélagsmót, hefst klukkan 13.00 og verða leiknar…
Úrslit í mótinu á sunnudaginn og heildarstaðan
Rúmlega 30 kylfingar mættu til leiks í öðru móti októbermótaraðarinnar sem haldið var á Nesvellinum síðastliðinn sunnudag. Helstu úrslit urðu…
Októbermótaröð – næsta mót sunnudag 9. október
Októbermótaröðin sem hófst sl. sunnudag heldur áfram á sunnudaginn kemur, 9. október. Mótið, sem er innanfélagsmót, hefst klukkan 13.00.