Nökkvi valinn í Höfuðborgarliðið

Nesklúbburinn Almennt

Nökkvi Gunnarsson, kylfingur og golfkennari í Nesklúbbnum var valinn til þess að leika fyrir hönd Höfuðborgarliðsins í KPMG-bikarnum sem fram…

Framkvæmdir á vellinum í haust

Nesklúbburinn Almennt

Stjórn klúbbsins samþykkti á dögunum tillögu vallarnefndar um framkvæmdir við völlinn í haust.  Farið verður í að breyta og betrumbæta æfingaaðstöðuna…

Firmakeppni Nesklúbbsins haldin í dag

Nesklúbburinn Almennt

Firmakeppni Nesklúbbsins var haldin í fínu veðri á Nesvellinum í dag þrátt fyrir smá vind.  Fullt var í mótið og voru 26 fyrirtæki eða 52 kylfingar…

Völlurinn opinn á sunnudaginn

Nesklúbburinn Almennt

Mótinu sem átti að vera núna á sunnudaginn hefur verið frestað til sunnudagsins 18. september.  Völlurinn er því opinn allan daginn á sunnudag.

Helga Kristín í fjórða sæti

Nesklúbburinn Unglingastarf

Sjötta og síðasta stigamót unglinga á Arionbankamótaröðinni fór fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness um síðastliðna helgi.  Leiknar voru…

Sveit Nesklúbbsins í 3. sæti

Nesklúbburinn Almennt

Sveitakeppni í 1. deild eldri kylfinga fór fram í Vestmannaeyjum um helgina.  Leikið er í karla- og kvennaflokki og eru deildirnar skipaðar sveitum…

Lokamót kvenna haldið í dag

Nesklúbburinn Kvennastarf

Formlegu kvennastarfi klúbbsins lauk í dag með Lokamóti kvenna sem haldið var á Nesvellinum í vætusömu en þó ágætis veðri.  Mótið er punktamót…

Úrslit í Draumahringnum

Nesklúbburinn Almennt

Síðasta hefðbundna mót sumarsins, Eclectic eða Draumahringurinn eins og það hefur verið þýtt yfir á Íslensku hjá Nesklúbbnum fór fram á Nesvellinum…

Lokamót kvenna á sunnudaginn

Nesklúbburinn Kvennastarf

Lokamót NK kvenna Lokamót NK kvenna verður haldið sunnudaginn 28. ágúst á Nesvellinum. Mótið er 9 holu punktakeppni. Mæting er kl. 9:30…