Fyrsta mótið í öldungamótaröðinni sem halda átti í dag fellur niður vegna veðurs. Veitingasalan og skálinn mun loka kl. 14.00. Boltavélin verður…
Æfingar falla niður í dag vegna veðurs
Allar æfingar falla niður í dag mánudaginn 14/5 vegna veðurs.
Úrslit í Byko mótinu í dag
Fyrsta alvöru mót sumarsins á Nesvellinum fór fram í dag þegar BYKO vormótið var haldið. Það má segja að hugtakið "skiptust á skin og skúrir"…
Dagskrá NK-kvenna í sumar
Sem fyrr verður dagskrá kvennanefndar glæsileg í sumar og verður fyrsta kvennamótið haldið þriðjudaginn 15. maí næstkomandi.
Öldungamótaröð og val í sveitir heldri kylfinga
ÖLDUNGAMÓTARÖÐ NESKLÚBBSINS OG VAL Í SVEITIR Öldungamótaröð NK er ný mótaröð sem verður leikin í sumar. Samtals verða 8 mót og 5 bestu telja…
Krían er komin
Lítill hópur kríu, helsta stöðutákns Nesklúbbsins, hefur sést sveima yfir Nesvellinum nú í morgunsárið.
Leikdagar og flokkaskipting í Meistarmótinu
Búið er að gefa út flokkaskiptingu og leikdaga flokka fyrir Meistaramótið 2012.
Annað byrjendanámskeið
Vegna eftirspurnar verður annað byrjendanámskeið í júní. Enn eru nokkur sæti laus og tekið er við skráningum á netfangið nokkvi@nkgolf.isNámskeiðið…
BYKO mótið á laugardaginn
Skráning er nú hafin í BYKO mótið sem fram fer á Nesvellinum á laugardag.
Flatirnar tappagataðar
Nú standa yfir framkvæmdir við flatir vallarins þar sem verið er að tappagata þær.