Frá og með deginum í dag, fimmtudeginum 25. ágúst, lokar boltavélin fyrir kúlur á æfingasvæðið kl. 21.00. Er það gert vegna birtuskilyrða og…
Sveitakeppni unglinga um liðna helgi
Sveitakeppni krakka og unglinga var haldin síðasliðna helgi. Nesklúbburinn sendi fjórar sveitir til leiks og hafa þær aldrei verið jafn margar. …
Úrslit í opna Coca-Cola mótinu
Það var fyrir nokkrar sakir sögulegt mótið sem fór fram á Nesvellinum í dag. Opna Coca-Cola mótið, elsta opna golfmót á landinu sem hélt upp…
Okkar maður skrifar söguna!
Ólafur Björn Loftsson vann einstakt afrek í dag þegar hann tryggði sér þátttökurétt á Wyndham Championship mótinu á PGA mótaröðinni um næstu helgi!
Sveitakeppni lokið
Sveitakeppni GSÍ lauk í dag sunnudag.
Sveitakeppni GSÍ – NK konur í góðum málum
Sveitakeppni GSÍ fer fram nú um helgina, karlasveitin leikur í 2. deild á Hellu en kvennasveitin í 1. deild á Hvaleyrarvelli.
Opna Coca-Cola 50 ára
Á sunnudaginn fer fram opna COCA-COLA mótið á Nesvellinum. Mótið á stórafmæli í ár en það var fyrst haldið árið 1961 og er því 50 ára. Er þetta…
Úrslit úr Ágústmóti unglinga
Annað unglingamót sumarsins fyrir unglinga 15 ára og yngri fór fram miðvikudaginn 3. ágúst. Góð þátttaka var í mótinu og skemmtu keppendur sér…
Byggt & búið hjóna- og parakeppni – úrslit
Það var brakandi blíða á Nesinu þegar Byggt & búið hjóna- og parakeppnin fór fram laugardaginn 6. ágúst. Leikið var með Greensome fyrirkomulagi…
Sveitakeppnirnar framundan
Hinar árlegu sveitakeppnir Golfsambands Íslands eru nú framundan en það eru keppnir á milli allra golfklúbba landsins. Vegna fjölda klúbbanna…