Meistaramót 2011 – staðan 14. júlí

Nesklúbburinn Almennt

Veðrið á Nesinu í dag var jafn gott í dag og það var slæmt í gær. Það var blankalogn í allan morgun, blés aðeins eftir hádegi en lægði svo aftur…

Meistaramót 2011 – staðan 13. júlí

Nesklúbburinn Almennt

Það var bálhvasst á Nesinu í morgun þegar meistaraflokkur karla hóf leik. Meistaraflokkskylfingarnir tóku flestir hverjir upp blendinga eða járn…

Meistaramót 2011 – staðan og úrslit

Nesklúbburinn Almennt

Þriðji keppnisdagur meistaramóts Nesklúbbsins fór vel af stað í morgun þegar þrír flokkar léku við frábærar aðstæður í blankalogni. Þá luku fjórir flokkar leik í dag.