Lokadagur 48. meistaramóts Nesklúbbsins fór fram í dag, laugardag. Það var mikill vindur sem kylfingar þurftu að glíma við en þurrt og hlýtt…
Meistaramót 2011 – tvær holur í höggi í dag!
Kylfingar á Nesinu halda áfram að ganga í Einherjaklúbbinn en tveir kylfingar fóru holu í höggi í dag og hafa þá alls fjórir kylfingar farið…
Meistaramót 2011 – staðan og úrslit 15. júlí
Veðrið lék við kylfinga aftur í dag á næst síðasta degi meistaramóts Nesklúbbsins. Það var meistaraflokkur karla sem hóf leik í morgun og svo…
Meistaramót 2011 – staðan 14. júlí
Veðrið á Nesinu í dag var jafn gott í dag og það var slæmt í gær. Það var blankalogn í allan morgun, blés aðeins eftir hádegi en lægði svo aftur…
Meistaramót 2011 – staðan 13. júlí
Það var bálhvasst á Nesinu í morgun þegar meistaraflokkur karla hóf leik. Meistaraflokkskylfingarnir tóku flestir hverjir upp blendinga eða járn…
Meistaramót 2011 – úrslit og staða 12. júlí
Fjórir flokkar ljúka leik í mestaramóti Nesklúbbsins í dag þriðjudag á sama tíma og tveir flokkar hefja leik.
Meistaramót 2011 – Myndir
Það eru komnar myndir af fyrstu tveimur dögunum í meistaramótinu á myndasíðuna.
Meistaramót 2011 – staðan og úrslit
Þriðji keppnisdagur meistaramóts Nesklúbbsins fór vel af stað í morgun þegar þrír flokkar léku við frábærar aðstæður í blankalogni. Þá luku fjórir flokkar leik í dag.
Meistaramót 2011 – staðan að loknum öðrum degi
Allir þeir flokkar eru hófu leik í meistaramóti Nesklúbbsins í gær spiluðu annan hring í dag. Sjá stöðu efstu manna og kvenna hér.
Staðarregla – stigar í glompum á 9./18. braut
Mikið hefur verið rætt um stiga í glompum við 9./18. braut og hvaða lausn má fá frá þeim.