Formleg opnun inniaðstöðunnar

Nesklúbburinn

Laugardaginn 21. janúar verður haldin formleg opunun nýju inniaðstöðunnar á Eiðistorgi á milli kl. 13.00 og 14.00 – allir velkomnir.

Úrslit í púttmóti nr. 2 og heildarstaða

Nesklúbburinn

Annað púttmót vetrarins fór fram í gær þar sem að rétt tæplega 50 félagsmenn tóku þátt.  Úrslit urðu eftirfarandi:Karlaflokkur:1. sæti: Rúnar…

Fyrsta púttmótið á morgun

Nesklúbburinn

Fyrsta púttmótið á morgun. Bara mæta, hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00. Allir hvattir til þess að mæta, hittast og taka einn pútthring. Heitt á könnunni.

Hvað á nýja inniaðstaðan að heita?

Nesklúbburinn

Eins og félagsmönnum er nú vonandi kunnugt um opnaði Nesklúbburinn nýja inniaðstöðu á 3. hæðinni á Eiðistori fyrir vetraræfingar rétt fyrir jól….

Jólagjöfin í ár

Nesklúbburinn

Ertu á síðustu stundu og átt eftir að græja síðustu jólagjöfina

Bókun í golfhermi

Nesklúbburinn

Til þess að bóka tíma í golfherminum ýtið á eftirfarnandi slóð: https://teamup.com/ksaf638e6bd68ecfde