Hjóna- og parakeppnin er innanfélagsmót þar sem karlmaður og kvenmaður leika saman í liði eftir Greensome fyrirkomulagi. Greensome er þannig…
Oddur Óli sigraði Einvígið á Nesinu
Oddur Óli Jónasson sigraði Einvígið á Nesinu í dag….
Einvígið á Nesinu á morgun
Hið árlega Einvígi á Nesinu (shoot-out) fer fram á Nesvellinum á morgun. Tíu af bestu kylfingum mæta til leiks í þessu stórskemmtilega móti…
Einvígið á Nesinu verður haldið 1. ágúst
Einvígið á Nesinu verður haldið 1. ágúst næstkomandi – hér má sjá helstu þátttakendur og helstu upplýsingar um mótið
Nökkvi með frábæran hring í Hótel Sögu mótinu
Opna Hótel Sögu mótið fór fram á Nesvellinum á laugardaginn. þrátt fyrir dálitla rigningu um morguninn var gott veður og aðstæður allar hinar…
Mikið af kríuungum á bílastæðinu – sýnum aðgát
Eins og félagsmenn hafa orðið varir við er mjög mikið af kríum á og í kringum golfvöllinn. Á bílastæðinu er mjög mikið af kríuungum sem eiga…
Öldungabikar NK – holukeppni fyrir 50 ára og eldri
Öldungabikar NK – nýtt innanfélagsmót fyrir karla og konur 50 ára og eldri
Nokkur sæti laus í OPNA HÓTEL SÖGU mótið á laugardag
OPNA HÓTEL SAGA – hver að verða síðastur að skrá sig
Fimmtudagsmót nr. 2 á morgun
Fimmtudagsmótin eru þrjú í sumar og er þetta mót nr. tvö. Fyrirkomulagið er þannig að leiknar eru 9 holur, punktakeppni með fullri forgjöf og…
Dagskrá vikunnar á Nesvellinum
Fimmtudagur 21. júlí: Fimmtudagsmót, 9 holu golfmót fyrir þá félagsmenn sem vilja – Völlurinn er opinnFöstudagurinn 22. júlí: Lokað mót – völlurinn…
